Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 36

Fréttablaðið - 03.04.2021, Síða 36
VIÐ ERUM AÐ RÁÐA Vegna sterkrar verkefnastöðu leitum við að áhugasömum einstaklingum í e�irfarandi störf á starfsstöð okkar í Hafnarfirði Sérfræðingur í rafmagnshönnun Við leitum að einstaklingi til að bætast við hóp annarra hönnuða á sviði hug- og vélbúnaðarþróunar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu á sviði rafmagns- og iðnstýringa og að hafa brennandi áhuga á fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur Menntun á sviði rafmagnsiðnfræði, tæknifræði, verkfræði eða sambærilegu Þekking og reynsla af hönnun, forritun (PLC) og uppsetningu á iðnstýringum og raflögnum Góð hæfni í mannlegum samskiptum, úthlutun verkefna, teymisvinnu, og skipulagi Sjálfstæði og frumkvæði í starfi Melabraut 27 • 220 Hafnar�örður Sími 575 9700 • www.vhe.is vhe ehf Flokkstjóri í vélsmiðju Flokkstjóri leiðir vinnuhóp í ýmsum verkefnum vélsmiðjunnar en helstu verkefni eru m.a. í innlendum iðnaði, stóriðju ásamt þjónustu við álverin. Vélsmiðjan er mikilvæg eining bæði í framleiðslu og þjónustu VHE og vinnur þétt með öðrum deildum fyrirtækisins.  Viðkomandi þarf að vera með sveinspróf í viðurkenndri málmiðngrein, meistarapróf væri kostur. Önnur hæfni og færni Stjórnun verkefna og lausnarmiðuð vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunnátta Góð færni í mannlegum samskiptum, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð Geta og vilji til að vinna undir álagi Góð tölvufærni Reynsla af vinnu í álverum er kostur Einnig viljum við ráða til okkar eftirtalda iðnaðarmenn Vélvirkja Vélstjóra Vélfræðinga Rennismiði VHE er fjölskyldufyrirtæki, stofnað 1971 og hefur starfsstöðvar í Hafnarfirði, á Egilsstöðum og á Reyðarfirði. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 200 manns við hin ýmsu störf og erum við mjög stolt af þekkingu starfsmanna okkar og reynslu. VHE er framsækið fyrirtæki á véla- og mannvirkjasviði, við bjóðum upp á ítarlegar lausnir í hönnun, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, má þar nefna sérhæfðar lausnir fyrir stóriðju, iðnað, orkufyrirtæki og mannvirkjagerð. Umsóknarfrestur er til og með 11.apríl Mó�aka umsókna er á vhe.is/atvinna/ Konur eru sérstaklega hvattar til þess að sækja um hjá fyrirtækinu. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar með trúnaði. Frekari upplýsingar er að nálgast hjá mannauðsstjóra gudrun@vhe.is Leikskólinn Laugalandi Viska – Vinátta – Virðing Spennandi stöður í boði Í Leikskólann Laugalandi vantar okkur leikskólakennara, þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk til starfa næsta haust. Um er að ræða 50% stöðu sérkennslustjóra, stöðu deildarstjóra á eldri deild og stöðu leikskólakennara. Leitað er eftir áhugasömum, metnaðarfullum starfs- mönnum, körlum jafnt sem konum sem hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum og eru tilbúnir til að vinna eftir sérstökum áherslum skólans. Í boði eru spennandi störf sem fela í sér áframhaldandi uppbyggingu á metnaðarfullu starfi skólans. Helstu áherslur í starfi eru m.a. traust og góð umönnun og vellíðan barnanna á allan hátt, leikur, útikennsla, slökun og fjölbreyttar vinnustundir. Mikil og góð samvinna er við grunnskólann sem er undir sama þaki og leikskólinn. Leikskólinn Laugalandi er tveggja deilda leikskóli og er staðsettur að Laugalandi í Holtum í um ca. 100 km frá Reykjavík. Umhverfi skólans einkennist af fjölbreyttri íslenskri náttúru sem býður uppá endalausa möguleika fyrir leik og nám. Umsóknir ásamt meðmælum skulu sendast á leikskolinn@laugaland.is fyrir 30. apríl n.k. Upplýsingar veitir Sigrún Björk Benediktsdóttir, leikskóla- stjóri. Veffang: http://laugaland.leikskolinn.is Netfang: leikskolinn@laugaland.is Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.