Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 52
FRÆÐSLUVIÐBURÐIR / EDUCATIONAL EVENTS
ÞRIÐJUDAGUR 4. ÁGÚST
HINSEGIN Á LANDSBYGGÐINNI
QUEER IN THE COUNTRYSIDE
Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins, kl. 12–13
National Museum of Iceland, 12-1 pm
Hvernig er að vera hinsegin á landsbyggðinni? Á þessum
viðburði deila einstaklingar með okkur áskorunum sem
fylgja því að vera opinberlega hinsegin á landsbyggðinni,
stöðu hinsegin fólks þar og hvað sé líkt og ólíkt með
höfuðborgarsvæðinu.
Viðburðurinn fer fram á íslensku
At this event, people from different parts of the country share with
us their experiences of living in rural Iceland and identify under
the rainbow. They reveal what challenges they face and what
differences and commonalities are with the capital area.
The event is in Icelandic
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST
Andrúmsloftið gagnvart hinsegin fólki í Póllandi hefur farið
hríðversnandi undanfarin misseri, sem kristallaðist í nýliðnum
forsetakosningum þar í landi þar sem Andrzej Duda bar sigur
úr býtum. Farið verður yfir stöðuna í Póllandi og áhrifin sem
andrúmsloftið hefur á líf pólskt hinsegin fólks.
Viðburðurinn fer fram á ensku.
The political climate against queer people in Poland has continued
to worsen over the course of the last few years. We will go over the
current situation and discuss the effect it has on the life of queer
Polish people.
The event is in English
TRANS MÁLEFNI OG ÍSLENSKUR FEMÍNISMI
ICELAND AND TRANS-INCLUSIVE FEMINISM
Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins, kl. 17–18
National Museum of Iceland, 5-6 pm
Á þessum viðburði verður farið yfir tengsl femínisma og
réttindabaráttu trans fólks á Íslandi. Raddir víðs vegar úr
baráttunni koma saman og ræða hvernig hægt sé að sporna
gegn hugmyndafræði sem er andsnúin trans fólki innan
femínistahreyfingarinnar á Íslandi.
Viðburðurinn fer fram á íslensku
During this event, we discuss the connection between feminism
and trans issues. Various voices from the feminist and queer
movement share with us how to prevent anti-trans ideologies
within the feminist movement in Iceland.
The event is is Icelandic
ÁSTANDIÐ Í PÓLLANDI
THE CLIMATE IN POLAND
Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins, kl. 12–13
National Museum of Iceland, 12-1 pm
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST
HVAR BREGÐUMST VIÐ? LÍÐAN HINSEGIN
BARNA Í SKÓLUM
WHERE DO WE FAIL? THE WELL-BEING OF
QUEER YOUTH IN THE ICELANDIC SCHOOL
SYSTEM
Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins, kl. 12–13
National Museum of Iceland, 12-1 pm
Fræðslustýra Samtakanna ’78, Tótla I. Sæmundsdóttir, kynnir
niðurstöður samanburðarkönnunar um líðan hinsegin
ungmenna í grunn- og framhaldsskólum og hvernig sé hægt að
stuðla að hinseginvænu skólaumhverfi. Í lok viðburðarins verður
opnað fyrir umræður við kennara.
Viðburðurinn fer fram á íslensku
The Educational Director of Samtökin ’78, Tótla I. Sæmundsdóttir,
introduces the findings of The 2017 Iceland National School
Climate Survey Report, which studied the well-being of queer
youth within the Icelandic school system and what can be done to
create a safe environment for them. Finally, we will have an open
discussion with teachers.
The event is in Icelandic
Copyright Austurfrétt/Gunnar
52