Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 7

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 7
STÖNDUM SAMAN GEGN RASISMA Sumarið 2020 verður lengi í manna minnum fyrir margra hluta sakir og þar hefur #blacklivesmatter hreyfingin verið hvað mest áberandi. Rasismi er vandamál í öllum löndum, öllum samfélögum og við í hinsegin samfélaginu erum þar ekki undanskilin. Hér á eftir fylgja nokkrar ábendingar fyrir hvítt hinsegin fólk um hvernig við getum sem best stutt við bakið á svörtu hinsegin fólki og BLM-hreyfingunni í heild sinni. Black lives matter has been the theme heard all over the world in the summer of 2020. Racism is a problem in every country and every society and we in the rainbow communities are not free of racism either. Here are some tips for white rainbow people to consider in relation to how to support our black community members as well as the BLM movement in general. TAKTU ÁBYRGÐ Ekki fara í vörn eða gera lítið úr málefninu. Við þurfum öll, hvert og eitt okkar, að taka þátt í baráttunni og það er í verkahring okkar sem erum hvít að tala við annað hvítt fólk um rasisma. Við erum öll saman í þessari baráttu. TAKE RESPONSIBILITY Do not get defensive and dismissive, we all have our share to do and it is our job as white people to talk with other white people about racism. We are all in this together. LÆRÐU Lestu þér til um kerfisbundna mismunun og hvernig henni er viðhaldið í samfélaginu svo þú skiljir hvernig þú, óafvitandi, tekur þátt í að viðhalda henni. Það er forsenda þess að hægt sé að útrýma henni. LEARN Educating oneself on systematic oppression and the structures which uphold it, pave the way to understanding how you, unknowingly, contribute to white supremacy. Only then can the system be deconstructed. HLUSTAÐU Leitastu við að kynna þér verk svartra höfunda, fylgstu með svörtum einstaklingum á samfélagsmiðlum og hinsegin aktívistum í þeirra hópi. Taktu meðvitaða ákvörðun um að styðja við sköpun svartra, hvort sem er í listum, á samfélagsmiðlum eða í viðskiptum. En það sem mikilvægast er, hlustaðu þegar þau tala um reynslu sína. LISTEN Actively seek to recognise and follow work by black authors, media sources and rainbow activists. Make a conscious decision to support black creators, in the arts as well as on social media and businesses. Most importantly, when they speak of their experiences, you listen. ÞETTA SNÝST EKKI UM ÞIG Notaðu forréttindastöðu þína sem hvítur einstaklingur, til að hjálpa, styðja við og vernda þegar ástæða er til en ekki einblína á eigin afrek. Gættu þess að hreykja þér ekki af því að þú, hvíta manneskjan, komir til bjargar. Ekki eigna þér menningu svartra. Það ætti að vera þér eðlislægt að berjast gegn rasisma. Ef það er ekki órjúfanlegur hluti af lífi þínu, gættu þess þá að vera styðjandi og sýna virðingu. THIS IS NOT ABOUT YOU Use your white privilege to help, support and when necessary, protect. But do not centre your actions around your own heroics. White saviorism is patronising, so be critical of your motives. Appropriating black culture is inappropriate. Anti-racism should be a given, a way of life. Until it is, be a reliable, respectful ally. ÞETTA KREFST HUGREKKIS Þetta mun verða erfitt og stundum óþægilegt. Að taka afstöðu gegn kúgun minnihlutahópa er ekki alltaf vinsælt. Ekki gleyma að allir gera mistök og að enginn er fullkomin baráttumanneskja gegn rasisma. Hafðu augu, eyru og hjarta þitt opið, biddu afsökunar þegar þess þarf, taktu eitt skref til baka þegar nauðsyn krefur og vertu viðbúin/nn/ð gagnrýni. IT TAKES COURAGE It is going to be challenging. At times it will be uncomfortable, frustrating and even painful. Standing up to oppression is not always popular. At times, you will fail and make mistakes. No one is ever the perfect activist or anti-racist. Be ready to apologize, to take a step back and to take criticism. The only way forward is to approach the matter with humility and an open heart. MEÐ, EKKI Á MÓTI Bjóddu fólki að ræða málin, taktu vel á móti þeim og hvettu aðra til að gera slíkt hið sama. Það er kannski klisja en þú þarft að vera breytingin sem þú vilt sjá í heiminum ef draumur okkar um öruggan hinsegin heim á að verða að veruleika. INCLUDE INSTEAD OF EXCLUDING Invite people into discussions and spaces, encourage others. Give space, do not take it. It may be a cliche, but you need to be the changing power you want to see in the world, we need to live our queer safer space utopia into an everyday reality
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.