Skessuhorn - 19.05.2021, Blaðsíða 29
MiðViKudAGuR 19. MAÍ 2021 29
Akranes – 3. til 30. maí.
Skagamenn umhverfis jörðina
Heilsueflandi samfélag á Akra-
nesi stendur fyrir hreyfingarátak-
inu „Skagamenn umhverfis jörð-
ina.“ Brottför var 3. maí síðastlið-
inn og heimkoma er væntanleg
30. maí. Sjá nánar á Facebook síðu
viðburðarins.
Grundarfjörður –
miðvikudagur 19. maí.
Skólaslit tónlistarskólans í Grund-
arfirði. Skólaslitin verða í beinu
streymi. Skólaslitin hefjast kl. 17:00.
Akranes –
miðvikudagur19. maí.
Tónleikar Yms og Svana. Sameig-
inlegir tónleikar Kvennakórsins
Yms og Karlakórsins Svana. Vel-
unnurum kóranna er velkomið að
mæta meðan húsrúm leyfir. Fjöldi
gesta ræðst af samkomutakmörk-
unum á þeim tíma. Aðgangseyrir
kr. 2.000 fyrir 12 ára og eldri. Tón-
leikarnir hefjast kl. 20:00.
Borgarnes –
föstudagur 21. maí.
Skallagrímur fær Vestra í heim-
sókn í íþróttahúsið í 1. deild karla
í körfubolta. Leikurinn hefst kl.
19:15.
Ólafsvík – föstudagur 21. maí.
Víkingur Ólafsvík tekur á móti
Kórdrengjum á Ólafsvíkurvelli í
Lengjudeild karla í fótbolta. Leik-
urinn hefst kl. 19:15.
Akranes – mánudagur 24. maí.
Skagamenn fá Breiðablik í heim-
sókn á Norðurálsvöllinn í Pepsi
Max deild karla í fótbolta. Leikur-
inn hefst kl. 19:15.
Borgarnes –
þriðjudagur 25. maí.
Skallabgrímur fær KFB í heimsókn
á Skallagrímsvöll í 4. deild, B riðli, í
fótbolta. Leikurinn hefst kl. 20:00.
Ólafsvík -
þriðjudagur 25. maí.
Reynir Hellisandi fær Mídas í heim-
sókn á Ólafsvíkurvöll í 4. deild, C
riðli í fótbolta. Leikurinn hefst kl.
20:00.
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
11. maí. Drengur. Þyngd: 3.522 gr.
Lengd: 49,5 cm. Foreldrar: Krist-
ín Freyja Óskarsdóttir og Brynj-
ar Daði Steingrímsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdótt-
ir. Læknir: Hrund Þórhallsdóttir.
Gróður á lóðamörkum
Garðeigendur eru beðnir um að snyrta trjágróður sem
kominn er út fyrir lóðamörk til að tryggja öruggar og greiðar
göngu- og hjólaleiðir. Auk þess má trjágróður ekki byrgja sýn
á umferðarskilti og götulýsingu. Samkvæmt 11. Gr. lögreglu-
samþykktar Akraneskaupstaðar kemur m.a. fram:
„Gróður s.s. tré, runnar o.s.frv. skulu ekki skaga úr í eða út
yfir gangstéttar, gangstíga eða götur, þó er heimilt að þau
skagi út yfir, ef hæð þeirra er a.m.k. 2,8 m yfir gangstétt
eða gangstíg, en 4,0 m yfir götu.“
Íbúum er bent á að skoða samþykktar reglur bæjarstjórnar
Akraness um umgengni og þrifnað utanhúss á Akranesi en þar
er eigendum eða umráðamönnum húsa og lóða gert skylt að
halda eignum vel við, hreinum og snyrtilegum þ.á.m. húsum,
lóðum og girðingum. Reglurnar eru aðgengilegar á
heimasíðu Akraneskaupstaðar.
Allar ábendingar eru vel þegnar frá íbúum og skulu berast á
netfangið akranes@akranes.is eða í síma 433 1000.
12. maí. Drengur. Þyngd: 4.084 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Hrafn-
hildur Einarsdóttir og Szymon
Eugeniusz Nabakowski, Reyk-
holti. Ljósmóðir: Fanný Berit
Sveinsbjörnsdóttir.
ERT ÞÚ AÐ
FYLGJAST MEÐ?
Sími 433 5500 - skessuhorn@skessuhorn.is - www.skessuhorn.is