Morgunblaðið - 21.01.2021, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 2021 55
Laust er til umsóknar starf sálfræðings hjá Skóla-
og velferðarþjónustu Árnesþings. Um er að ræða
100% stöðu frá 1. mars 2021 eða eftir samkomu-
lagi.
Hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem vinnur í
þverfaglegu samstarfi um málefni einstaklinga og
hópa. Sjö sveitarfélög reka Skóla- og velferðar-
þjónustuna sem hefur starfsstöð í Hveragerði.
Á svæðinu eru sjö leikskólar, sex grunnskólar
og tveir leik- og grunnskólar.
Starfssvið sálfræðings
• Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og
grunnskóla.
• Forvarnastarf með áherslu á snemmtæka
íhlutun.
• Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum
og unglingum, ráðgjöf og eftirfylgd mála.
• Fræðsla og ráðgjöf vegna mála einstaklinga
eða hópa.
• Viðtöl við nemendur m.a. vegna tilfinninga-
og hegðunarvanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Löggilding til starfa sem sálfræðingur.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Skipulagshæfileikar og rík færni í samskiptum.
• Hæfni í þverfaglegu samstarfi.
Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem
er tilbúinn að taka þátt í áframhaldandi þróun
þjónustunnar og samstarfi við aðra sem koma að
málefnum barna og ungmenna.
Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2021.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sál-
fræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra
sveitarfélaga
Umsóknir sendist rafrænt á netfangið
ragnheidur@arnesthing.is. Umsókninni skal fylgja
ferilskrá og skal þar geta umsagnaraðila. Nánari
upplýsingar um starfið veita Ragnheiður Hergeirs-
dóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu
Árnesþings ragnheidur@arnesthing.is og Hrafn-
hildur Karlsdóttir teymisstjóri og kennsluráðgjafi
hrafnhildur@arnesthing.is
Sálfræðingur
Skinney-Þinganes óskar eftir að ráða gæðastjóra í fullt
starf með starfsstöð á Höfn í Hornafirði. Leitað er eftir
skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna
sjálfstætt en jafnframt eiga auðvelt með að vinna í hóp.
Reynsla og þekking í gæðamálum og tungumálakunnátta
er kostur. Helstu verkefni gæðastjóra er að halda utan
um gæðakerfi félagsins.
Umsóknum skal skilað til Aðalsteins Ingólfssonar,
forstjóra, á adalsteinn@sth.is fyrir 4. febrúar nk.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 892 3432
(Aðalsteinn) eða 699 6103 (Guðrún).
Skinney-Þinganes hf. rekur
fjölbreytta útgerð og vinnslu
á sjávarafurðum á Höfn og í
Þorlákshöfn. Félagið selur mest af
afurðum sínum sjálft, ýmist beint
frá fyrirtækinu sjálfu eða í gegnum
tengd félög. Hjá fyrirtækinu starfa
að jafnaði 300 manns. Skip og
vinnslur eru vel tækjum búnar
og fyrirtækið býr að stórum hópi
góðra starfsmanna.SKINNEY ÞINGANES
Krossey / 780 Hornafjörður / 470 8100 / www.sth.is
GÆÐA STJÓRI
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
VERKEFNASTJÓRI
Höfði Lodge óskar eftir öflugum og metnaðarfullum verkefna-
stjóra til starfa. Verkefnastjórinn er hluti af öflugu teymi Höfða
Lodge sem byggir nú Lúxus Lodge á Grenivík.
Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í teymi,
er jákvæður, skapandi, getur hugsað í lausnum og hefur áhuga
á uppbyggingu.
Helstu verkefni
• Skipulag og framkvæmd verkefnis
Hæfnikröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki og skipulagshæfni í
vinnubrögðum
• Góð tölvukunnátta, geta til að tileinka sér tækninýjungar.
• Færni í teymisvinnu og öflug enskukunnátta.
Að starfsmaður sé staðsettur á Norðurlandi!
Nánari upplýsingar veitir stjórn Höfða Lodge á netfangið
info@hofdilodge.com
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf á ensku.
Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2021.
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is