Morgunblaðið - 21.01.2021, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 21.01.2021, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 2021 55 Laust er til umsóknar starf sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Um er að ræða 100% stöðu frá 1. mars 2021 eða eftir samkomu- lagi. Hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem vinnur í þverfaglegu samstarfi um málefni einstaklinga og hópa. Sjö sveitarfélög reka Skóla- og velferðar- þjónustuna sem hefur starfsstöð í Hveragerði. Á svæðinu eru sjö leikskólar, sex grunnskólar og tveir leik- og grunnskólar. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnastarf með áherslu á snemmtæka íhlutun. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum og unglingum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og ráðgjöf vegna mála einstaklinga eða hópa. • Viðtöl við nemendur m.a. vegna tilfinninga- og hegðunarvanda. Menntunar- og hæfniskröfur • Löggilding til starfa sem sálfræðingur. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Skipulagshæfileikar og rík færni í samskiptum. • Hæfni í þverfaglegu samstarfi. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í áframhaldandi þróun þjónustunnar og samstarfi við aðra sem koma að málefnum barna og ungmenna. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2021. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sál- fræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga Umsóknir sendist rafrænt á netfangið ragnheidur@arnesthing.is. Umsókninni skal fylgja ferilskrá og skal þar geta umsagnaraðila. Nánari upplýsingar um starfið veita Ragnheiður Hergeirs- dóttir forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ragnheidur@arnesthing.is og Hrafn- hildur Karlsdóttir teymisstjóri og kennsluráðgjafi hrafnhildur@arnesthing.is Sálfræðingur Skinney-Þinganes óskar eftir að ráða gæðastjóra í fullt starf með starfsstöð á Höfn í Hornafirði. Leitað er eftir skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt en jafnframt eiga auðvelt með að vinna í hóp. Reynsla og þekking í gæðamálum og tungumálakunnátta er kostur. Helstu verkefni gæðastjóra er að halda utan um gæðakerfi félagsins. Umsóknum skal skilað til Aðalsteins Ingólfssonar, forstjóra, á adalsteinn@sth.is fyrir 4. febrúar nk. Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 892 3432 (Aðalsteinn) eða 699 6103 (Guðrún). Skinney-Þinganes hf. rekur fjölbreytta útgerð og vinnslu á sjávarafurðum á Höfn og í Þorlákshöfn. Félagið selur mest af afurðum sínum sjálft, ýmist beint frá fyrirtækinu sjálfu eða í gegnum tengd félög. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 300 manns. Skip og vinnslur eru vel tækjum búnar og fyrirtækið býr að stórum hópi góðra starfsmanna.SKINNEY ÞINGANES Krossey / 780 Hornafjörður / 470 8100 / www.sth.is GÆÐA STJÓRI Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is VERKEFNASTJÓRI Höfði Lodge óskar eftir öflugum og metnaðarfullum verkefna- stjóra til starfa. Verkefnastjórinn er hluti af öflugu teymi Höfða Lodge sem byggir nú Lúxus Lodge á Grenivík. Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í teymi, er jákvæður, skapandi, getur hugsað í lausnum og hefur áhuga á uppbyggingu. Helstu verkefni • Skipulag og framkvæmd verkefnis Hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði, sveigjanleiki og skipulagshæfni í vinnubrögðum • Góð tölvukunnátta, geta til að tileinka sér tækninýjungar. • Færni í teymisvinnu og öflug enskukunnátta. Að starfsmaður sé staðsettur á Norðurlandi! Nánari upplýsingar veitir stjórn Höfða Lodge á netfangið info@hofdilodge.com Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf á ensku. Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2021. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.