Morgunblaðið - 21.01.2021, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.01.2021, Qupperneq 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 2021 „DNA-PRÓF. EN HUGULSAMT. NÚ GET ÉG KOMIST AÐ ÞVÍ HVORT ÉG ER EFTIRLÝST.” „ÉG ÞARF AÐ FÁ FIMMTÍUKALLINN SEM ÞÚ ÆTLAR AÐ NOTA Í NEYÐ LÁNAÐAN.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að halda sér í formi, jafnvel innandyra. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann VIÐ ÞURFUM ÖLL AÐ MUNA AÐ BORÐA GRÆNMETI ÉG MUN GERA ÞAÐ ÞEGAR ÉG HEF KLÁRAÐ ALLA KLEINUHRINGI HEIMSINS VIÐ ÞURFUM AÐ AFVOPNA VERÐINA Í KASTALANUM! SKELLTU ÞESSUM KASSA Í VALSLÖNGVUNA! ÞETTA VIRKAÐI! HVAÐ VAR Í KASSANUM? FRUMSAMIN LJÓÐ EFTIR MIG! maður, býr á Selfossi, unnusta hans er Dagmar Ósk Héðinsdóttir, starfskona á vinnustofu Viss á Sel- fossi, búsett á Eyrarbakka; 3) María Sól, f. 26.8. 1991, sópransöngkona, dvelur í London. Fósturdóttir er Steingerður Sunna Hrafnsdóttir, f. 25.4. 2002, nemi í Reykjavík. Systkini Sigrúnar eru 1) Halldór Már Reynisson, f. 8.12. 1962, vinnur hjá Marel og býr í Reykjavík, maki hans er María Aletta Margeirs- dóttir; 2) Hulda Rún Reynisdóttir, f. 30.3. 1973, leikskólakennari og býr í Svíþjóð, maki hennar er Sverrir Halldórsson. Foreldrar Sigrúnar: Faðir hennar er Reynir Björnsson, f. 18.10. 1940, d. 8.1. 2018, lærði húsgagnasmíði og vann við smíðar í 25 ár en síðustu 20 árin vann hann í SPRON. Móðir Sigrúnar og eiginkona Reynis er Arndís Halldórsdóttir, f. 30.6. 1938, húsmóðir og vann líka ýmiss konar þjónustustörf. Hún er búsett í Reykjavík. Sigrún Elfa Reynisdóttir Arndís Jónsdóttir húskona á Oddsstöðum í Lundarreykjadal Árni Sveinbjarnarson hreppstjóri og bóndi á Oddsstöðum Áslaug Lilja Árnadóttir húsfreyja á Krossi Halldór Bjarni Benónýsson bóndi á Krossi í Lundarreykjadal Arndís Sigþrúður Halldórsdóttir húsfreyja í Reykjavík og vann ýmis störf Guðný Magnsúdóttir húsfreyja í Bakkakoti og Háafelli Benóný Helgason bóndi í Bakkakoti og Háafelli í Skorradal Sigríður Jónsdóttir húsfreyja í Göngustaðakoti og á Sandá í Svarfaðardal Björn Björnsson bóndi í Göngustaðakoti og á Sandá Sigrún Eggertína Björnsdóttir húsfreyja í Göngustaðakoti, á Drangsnesi og Akranesi Björn Guðmundsson búfræðingur og bóndi í Göngustaðakoti, bjó síðan á Drangsnesi og Akranesi Ragnheiður Halldórsdóttir húsfreyja á Bæ á Selströnd Guðmundur Guðmundsson bóndi, bátasmiður og útgerðarmaður á Bæ á Selströnd Úr frændgarði Sigrúnar Elfu Reynisdóttur Björgvin Reynir Björnsson húsgagnasmiður í Reykjavík Kórfélaginn Sigrún í Skálholti. Hallmundur Guðmundsson yrkirá Boðnarmiði og kallar Raun- orðaleik: Það langt til var liðin nóttin er lamaði Tóta óttinn. Þá var sem þá, það mætti sjá; að að honum sótti sóttin. Það má lengi spyrja, – Ólafur Stefánsson kveður „Allra veðra von“: Er loftvogin low eða high, er logn eða stórviðri’á sæ? Er frost nú á Fróni, er fært austr’að Lóni, eða bið þar til batnar í maí? Það er skemmtilegur orðaleikur í Handboltahugleiðingu Kára Eriks Halldórssonar: Alsíringar ybba görn og á fólsku þrífast. „Olnboga“ þeir eru börn, einskis virðast svífast. Jón Gissurarson býður góðan dag með þessum notalegu vísum: Enn er risinn upp við dogg andi bragsins best er því að brýna gogg í byrjun dagsins. Nú til hliðar víkja vil vetrarkvíða síst þó veiti sálaryl sól og blíða. Víða þó að veki ugg veirupesti brestur ekki bóndakugg bögu nesti. Jón gerir veðrið að umtalsefni: „Hér er nú norðanhríðargarg og þriggja gráðu frost. Vindur um 10 m sek.“: Vart mun blíða verma lýð verður níð á landi. Veldur kvíða kuldatíð komin hríðar fjandi. Það kemur Halldóri Guðlaugs- syni ekki á óvart: Vond er tíð hjá Varmahlíð veldur kvíða sumum en úlpan víða, ökklasíð ornar tíðum gumum Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson gefur hér góða lífsreglu en það er vandinn meiri að fara eftir henni: Kærleikur er kæru vinir, kenndur við allt gott. Ekki vera eins og hinir, sem elska háð og spott. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Raunorðaleikur og olnbogabörn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.