Morgunblaðið - 11.02.2021, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 11.02.2021, Blaðsíða 78
19.30 Samfélagsleg áhrif jarðganga Múlagöng 19.30 Þegar 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Karl Eskil Pálsson 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 112 – saga símanúmers 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 10.30 All Rise 11.10 Bibba flýgur 11.35 Fresh off the Boat 11.55 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 12.55 Cheat 13.40 Gossip Girl 14.20 The Dog house 15.10 Drowning in Plastic 16.00 You’re the Worst 16.25 Years and Years 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Temptation Island USA 19.50 Hell’s Kitchen USA 20.35 The Blacklist 21.20 NCIS 22.10 NCIS: New Orleans 22.55 Real Time With Bill Maher 23.50 Two Weeks to Live 00.20 Briarpatch 01.00 The Red Line 01.45 The Red Line 02.25 Veronica Mars 03.05 The O.C. 03.50 It’s Always Sunny In Philadelpia 14 04.10 All Rise 78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 2021 Ég er orðinn svo mið- aldra að ég nenni varla að horfa á bíó- myndir nema ég hafi séð þær áður. Að því leyti ætti dagskrá Rík- issjónvarpsins að henta mér vel, en ég er líka orðinn svo mikill nútímamaður að ég horfi orðið ekki á línulega dagskrá nema rétt fréttirnar. Þá kemur sér vel að hafa aðgang að alls kyns úrvalsveitum á netinu, t.d. Sjónvarpi Símans, Netflix og Disney+, en síðan bý ég raunar einnig að ýmsum erlendum veitum, sem ég ætti strangt til tekið ekki að hafa aðgang að hér á hjara ver- aldar, en meðan ég borga ganga veiturnar ekki of hart eftir því nákvæmlega hvar á jarðkúlunni ég er staddur. Þar koma Apple TV+, Amazon Prime og fleiri sterkar inn. Ekki þó kannski síð- ur vegna þess að þar má nálgast alls kyns fínheit úr fortíð, eins og Tati og Tampopo. Gengur þó bölvanlega að finna gamlar Hong Kong-ræmur John Woo. Allt kostar, en verðið er sjaldnast dónalegt. Aldrei meira en tveir bíómiðar. Og ég vil borga. Alveg eins og ég vil að þú, lesandi góður, borgir fyrir Morgunblaðið svo ég geti keypt skó handa börnunum mínum, þá vil ég borga fyrir það að njóta hinna skapandi lista. Því verður er verka- maðurinn launa sinna, maður fær peninganna virði og það er ljótt að stela. Ljósvakinn Andrés Magnússon Ég borga af því að börnin þurfa skó The Killer Hugljúf sena í mynd John Woo. Ilmur er ný litalína Slippfélagsins hönnuð í samstarfi við Sæju innanhúshönnuð. Línan er innblásin af jarðlitum, dempaðir tónar með gulum og rauðum undirtónum. Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga slippfelagid.is slippfelagid.is/ilmur Hör Leir Truffla Börkur Myrra Krydd Lyng Kandís Lakkrís Innblástur og nýir litir á slippfelagid.is Á föstudag: Suðaustan 13-20 m/s og dálitlar skúrir eða slydduél, hiti 1 til 6 stig. Hægari vindur N- og A- lands, yfirleitt léttskýjað og frost 0 til 5 stig. Á laugardag: Suðaustan 10-18 og rigning, og talsverð úrkoma SA-til, en þurrt að kalla N-lands. Hiti 1 til 7 stig. Á sunnudag: Minnkandi suðaustlæg átt og rigning eða skúrir. Heldur kólnandi. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Tónatal – brot 09.40 Risasvig kvenna 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni 11.55 Risasvig karla 14.00 Fyrir alla muni 14.30 Fyrstu Svíarnir 15.30 Veröld sem var 15.55 Íslendingar 16.50 Vísindahorn Ævars 16.55 Tímaflakk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Lars uppvakningur 18.40 Lúkas í mörgum mynd- um 18.48 Miðaldafréttir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Stóra myndin: COVID og heimsbyggðin 20.45 Baráttan – 100 ára saga Stúdentaráðs 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.00 Undirrót haturs 23.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.00 Dr. Phil 13.40 The Late Late Show with James Corden 14.20 Man with a Plan 14.41 The Block 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Kids Are Alright 19.30 Vinátta 20.00 Með Loga 20.35 Hækkum rána 21.55 The Twilight Zone (2019) 22.45 The Late Late Show with James Corden 23.30 Station 19 00.15 The Resident 01.00 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mannlegi þátturinn. 20.00 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Samfélagið. 23.10 Segðu mér. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 11. febrúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:35 17:50 ÍSAFJÖRÐUR 9:52 17:43 SIGLUFJÖRÐUR 9:35 17:25 DJÚPIVOGUR 9:08 17:16 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustlæg átt 5-13 m/s og él eða slydduél, en snjókoma um landið NV-vert, og þurrt á A-landi. Frost 0 til 10 stig, en hiti um og yfir frostmarki S- og SV-lands. Víða skúrir eða él á morgun, en skýjað með köflum og þurrt að mestu á N- og A-landi. Heldur hlýnandi. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Íris Þórsdóttir tannlæknir á Hlýju tannlæknastofu mætti í viðtal til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um allt sem við kemur góðri tannhirðu ásamt því að segja þeim frá því hvernig orkudrykkir eyðileggja tennurnar. Undanfarin ár hefur verið mikil aukning á neyslu koffíndrykkja og sykur- lausra gosdrykkja sem fólk neytir í miklu magni. Í viðtalinu segir Íris orkudrykkina mynda tannslit í tönnunum sem gerir það að verk- um að bitkanturinn þynnist og tennurnar styttast. Það skilar sér í styttri og gulari tönnum ásamt tannskemmdum. Viðtalið við Írisi má nálgast í heild sinni á K100.is. Orkudrykkir eyði- leggja tennurnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg -4 léttskýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur -3 snjókoma Brussel -2 skýjað Madríd 13 léttskýjað Akureyri -5 alskýjað Dublin 2 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir 0 skýjað Glasgow 0 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 1 léttskýjað Róm 13 skýjað Nuuk -3 skýjað París -1 heiðskírt Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn -2 heiðskírt Amsterdam -1 léttskýjað Winnipeg -26 skýjað Ósló -6 alskýjað Hamborg -2 skýjað Montreal -8 heiðskírt Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Berlín -5 léttskýjað New York -1 heiðskírt Stokkhólmur -6 skýjað Vín 0 snjókoma Chicago -10 alskýjað Helsinki -13 heiðskírt Moskva -13 snjókoma Orlando 25 léttskýjað  Öll höfum við orðið fyrir áhrifum af Covid-19. En hvaða áhrif hefur faraldurinn á efnaminni ríki? Í þessum þætti ætla Guðrún Sóley Gestsdóttir og Logi Pedro Stefánsson að skoða áhrif Covid-19 víða um heim. Þau njóta til þess aðstoðar sérfræðinga í þróunarsamvinnu sem þekkja stöðuna á viðkæmustu svæðunum af eigin raun. RÚV kl.20.00 Covid og heimsbyggðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.