Morgunblaðið - 11.02.2021, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.02.2021, Blaðsíða 58
Íslenskt ál um allan heim | nordural.is Norðurál leitar að öflugu fólki Íslenski áliðnaðurinn er með stærstu útflutningsgreinum landsins og Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá okkur starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Á hverju ári notum við endurnýjanlega raforku til að framleiða um 320.000 tonn af áli fyrir erlenda markaði. Norðurál óskar eftir að ráða öfluga sérfræðinga Verkefnin eru fjölmörg, áhugaverð og krefjandi í lifandi og góðu starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á jöfn tækifæri, góðan starfsanda og samstarf ásamt ríkri öryggis- og umhverfisvitund. Áreiðanleikafræðingur (Reliability Engineer) Helstu viðfangsefni eru gerð fyrirbyggjandi viðhaldsáætlana fyrir fram leiðslubúnað, rýni á viðhaldskerfi til að greina tækifæri til um- bóta, greining gagna, skýrslugerð og tölfræðileg úrvinnsla ásamt þróun lykilmælikvarða. Áreiðanleikafræðingur sinnir rótar greiningu á bilunum í framleiðslubúnaði, gæðaeftirliti, veitir verk áætlanadeild og viðhaldsteymi tæknilegan stuðning og tekur þátt í þverfaglegum umbótaverkefnum. Sérfræðingur iðntölvukerfa steypuskála Helstu viðfangsefni eru þróun stýri- og stjórnkerfa, umsjón með iðnstýriforritum fyrir búnað steypuskála og hýsingu þeirra, stuðla að aukinni sjálfvirkni búnaðar og nýtingu upplýsinga frá iðnstýrikerfum og að hámarka skilvirkni ferla og kerfa. Viðkomandi er þátttakandi í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga. Sérfræðingur vélbúnaðar Helstu viðfangsefni eru tæknilegur stuðningur og ráðgjöf vegna viðhalds og reksturs á vélbúnaði, hönnun og eftirfylgni með breytingum á vélbúnaði og þátttaka í verkefnum um aukna sjálfvirkni búnaðar. Viðkomandi mun sjá um samskipti við framleiðsludeildir og framleiðendur búnaðar og taka þátt í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga. Nánari upplýsingar um störfin og menntunar- og hæfniskröfur er að finna á intellecta.is. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Hafdís Ósk Péturs dóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar nk. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Sótt er um á intellecta.is og þarf starfsferilskrá að fylgja umsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.