Morgunblaðið - 04.03.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.03.2021, Blaðsíða 1
ALLT AÐ Í KVÖLD KL. 19:00Á MBL.IS/BINGO TAKTU ÞÁTT VERTU MEÐ ÍBINGÓGLEÐINNI F I M M T U D A G U R 4. M A R S 2 0 2 1 Stofnað 1913  53. tölublað  109. árgangur  ALLT TIL ALLS Í NÆSTU NETTÓ! Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 4.— 7. mars Nautastrimlar Fajitas 1.799KR/KG ÁÐUR: 2.999 KR/KG -40% -30% Lambahryggur Fylltur 3.149KR/KG ÁÐUR: 4.499 KR/KG Kiwi 275KR/KG ÁÐUR: 549 KR/KG -50% HEFUR ALDREI GERT NEITT SVONA ÁÐUR GUÐBJÖRG ÆTLAR SÉR Á ÓLYMPÍULEIKA 19 ÁRA GÖMUL 657 TÓNLEIKAR Á 11 DÖGUM 68 Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Óróapúls mældist skömmu eftir klukkan fjögur í gær á Reykja- nesskaga og var það talið merki um að eldgos væri í þann mund að hefjast. Þegar Morgunblaðið fór í prentun var gos þó ekki hafið og ekki hafði greinst annar óróapúls. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðar- yfirlögregluþjónn sagði við Morg- unblaðið seint í gærkvöldi að óvíst væri hvort annar óróapúls kæmi í aðdraganda goss eða hvort gysi alveg fyrirvaralaust. Hann sagði að áhyggjur viðbragðsaðila væru ekki miklar og ekki væri talin mik- il hætta á ferðum, hvorki fyrir byggð né innviði á Reykjanes- skaga. Skjálftavirkni hélt áfram á svæðinu í gær að sögn veðurfræð- ings Veðurstofu Íslands. Óróinn hafði minnkað örlítið frá kl. 17. Um 1.700 jarðskjálftar höfðu mælst frá miðnætti á miðvikudag, sá stærsti 4,1 að stærð kl. 02:12. ENN UMBROT VIÐ KEILI  Óróapúls mældist í gær, réttri viku eftir að skjálftahrinan hófst  Engin hætta á ferðum fyrir innviði og byggð  Skjálftar mælast enn á svæðinu  Meinlaust hraungos líklegast M Skjálftar á … »2, 4, 34 Kefl avík Njarðvík Vogar Grindavík Keilir Kleifarvatn Krýsuvík Fagradalsfjall Mögulegt hraunrennsli Ko rt : V eð ur st of a Ís la nd s Litli-Hrútur Umbrot á Reykjanes- skaga Hraunfl æðilíkan miðað við gos á tveggja kíló metra langri sprungu milli Keil is og Litla-Hrúts Morgunblaðið/Eggert Órói Ásdís Marín björgunarsveitarkona les af gasmæli á miðjum Reykjanesskaganum í gær. Blaðamenn og ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á vettvangi.  Ungur maður særði a.m.k. 8 veg- farendur með hnífi í bænum Vet- landa í Smálöndunum í Svíþjóð síð- degis í gær, en tveir eru lífshættulega særðir. Maðurinn lét til skarar skríða á fimm stöðum í miðbænum, en að sögn lögreglu er málið rannsakað sem hryðjuverk. Hún segir atvik gefa tilefni til þess, án þess að skýra það nánar að sinni. Hryðjuverkaárás með hnífi í Svíþjóð Vetlanda Lögregla girti svæðið af. AFP  Katrín Jak- obsdóttir for- sætisráðherra segir að íslensk stjórnvöld skoði nú aðra kosti varðandi öflun bóluefna, þar sem Evrópusam- starf um það hafi valdið von- brigðum. Hún undirstrikar að Íslendingar séu ekki á leið úr samstarfinu, en minn- ir á að ríki megi afla sér annarra bóluefna en samið hefur verið um í Evrópusamstarfinu. „Það er ekkert sem hindrar okkur í að ræða við aðra framleiðendur,“ segir Katrín í samtali við Morgunblaðið. Hún vildi ekki svara því hvort slíkar við- ræður ættu sér þegar stað. »6 Katrín segir önnur bóluefni athuguð Katrín Jakobsdóttir  Íslenskir aðalverktakar segja að ástæður þær sem 105 Miðborg hafi teflt fram er félagið rifti samningi varðandi uppbyggingu stórhýsa á Kirkjusandi séu ólöglegar. Verktak- inn segir auk þess að 105 Miðborg hafi frá því á síðasta ári lent í van- skilum með greiðslur er tengjast framvindu framkvæmdanna. telur ÍAV að 105 Miðborg hafi sýnt óbil- girni og ekki sýnt ófyrirsjáanlegum aðstæðum skilning, þegar mat er lagt á tafir við afhendingu bygg- inga, m.a. kórónuveirukreppunni og erfiðum veðurfarslegum aðstæðum veturinn 2019 til 2020. »6 ÍAV segja 105 Mið- borg skulda peninga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.