Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.06.2021, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 19.06.2021, Qupperneq 47
VIÐ BYGGJUM SAMFÉLÖG VERKÍS veitir trausta ráðgjöf sem styður við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga. Við höfum mikla þekkingu á sviði vistvænnar hönnunar og erum leiðandi á heimsvísu þegar kemur að grænni orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma. Við byggjum upp sjálfbær samfélög víða um heim með því að hafa sjálfbærni alltaf í huga við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu hugmynd til förgunar. Sérfræðingar Vegna aukinna verkefna erum við að leita eftir öflugu og góðu fólki í hópinn okkar. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfileika sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. VERKEFNASTJÓRI Á SVIÐI VEITNA OG OFANVATNSLAUSNA Starfið felur í sér verkefnastjórn verkefna á sviði byggðatækni með áherslu á vatns- og fráveituhönnun, s.s. lagnahönnun, hönnun veitumannvirkja, samræmingarhönnun veitustofnanna, ræsahönnun og hönnun blágrænna ofanvatnslausna. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í umhverfisverkfræði, byggingarverkfræði/-tæknifræði eða vélaverkfræði/-tæknifræði • Reynsla á sviði verkefnastjórnunar • Reynsla á sviði veituhönnunar er æskileg • Reynsla í notkun helstu teikni- og hönnunarforrita, s.s. AutoCAD og Civil 3D er æskileg • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli HÖNNUÐUR VEGA, GATNA OG STÍGA Starfið felur í sér verkefni tengd hönnun samgöngumannvirkja, s.s. vega, gatna, göngu- og hjólastíga. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í samgönguverkfræði eða byggingarverkfræði/-tæknifræði • Reynsla í notkun helstu teikni- og hönnunarforrita, s.s. AutoCAD, Civil 3D og Nova Point • Þekking á íslenskum og norskum reglum, stöðlum og handbókum er kostur • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli LAGNA- OG LOFTRÆSIHÖNNUÐUR Starfið felur í sér hönnun lagna og loftræsikerfa í margskonar byggingum s.s. skólabyggingum, íþróttahúsum, flugstöðvarbyggingum, íbúðarhúsnæði, virkjunum og iðnaðarhúsnæði. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í vélaverkfræði/-tæknifræði eða byggingarverkfræði/-tæknifræði • Minnst fimm ára starfsreynsla við hönnun lagna- og loftræsikerfa • Þekking á BIM aðferðafræðinni og notkun líkana við hönnun er kostur • Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforritsins Revit MEP er kostur • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli EFTIRLIT MEÐ FRAMKVÆMDUM Starfið felur í sér eftirlit með fjölbreyttum framkvæmdaverkefnum s.s. húsbyggingum, samgöngumannvirkjum og veitum. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í byggingarverkfræði/-tæknifræði eða byggingafræði • Reynsla af framkvæmdaeftirliti • Reynsla af stjórnun verkefna er æskileg • Gott vald á íslensku Nánari upplýsingar veita: Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 21 júní. Sótt er um á umsokn.verkis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.