Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 8

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 8
Ljóst er af lestri hinna ítarlegu greinargerða sem fylgja hverri tillögu fyrir sig að lögð hefur verið áhersla á að færa tillögurnar í sem bestan lögfræðilegan búning og svara fræði- legum spurningum sem vakna við lestur ákvæðanna sjálfra. Nefndin sendi frá sér drög að þremur frum- vörpum. í tilkynningu hennar segir að í henni hafi verið rætt hvort flytja ætti eitt frum- varp um málið en nefndin hafi ákveðið að halda frumvörpunum aðskildum til þess að kjósendur í þjóðaratkvæðagreiðslu um nýju ákvæðin hefðu meira val.Tillaga nefndar- innar um málsmeðferð ber með sér að framtíð einnar greinar ræðst ekki af örlögum hinna. Komi til þjóðaratkvæðagreiðslu um þessar tillögur er unnt að styðja eina þeirra en vera á móti annarri. Hér skal engu spáð um örlög þessara tillagna. Miðvikudaginn 23. febrúar kom Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á óvart með því að lýsa sig ósammála tillögu nefndarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu - hann hefði viljað sjá heimild fyrir ákveðinn Ijölda fólks til að óska eftir þjóðaratkvæða- greiðslu um ákveðið mál, of þröngt væri að aðeins mætti óska eftir þjóðaratkvæði um ný afgreidd lög. II. Stjórnarskrármál hafa verið á döfinni allt frá því að lýðveldisstjórnarskráin tók gildi 17. júní 1944. Harðasta og undarlegasta gagn- rýni á stjórnarskrána frá 1944 einkenndi forsætisráðherratíð Jóhönnu Sigurðardóttur. í mars 2009 flutti hún ásamt fulltrúum allra þingflokka á alþingi nema Sjálfstæðisflokks- ins tillögu um breytingar á stjórnarskránni. Efnislega snerist tillagan um þau þrjú mál sem nú hafa verið formgerð, að vísu á annan hátt en þá var. Fyrir Jóhönnu skipti tvennt mestu á þessum tíma: (1) að einangra Sjálf- stæðisflokkinn í stjórnarskrármálinu, (2) að gjörbylta stjórnarskránni á sérstöku stjórn- Tvennt skipti Jóhönnu Sigurðardóttur mestu; að einangra Sjálfstæðisflokkinn og gjörbylta stjórnarsrkánni á sérstöku stjórnlagaþingi. Mynd: Magnus Fröderberg. 6 ÞJÓÐMÁL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.