Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 16

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 16
MENNING Ólafur Egilsson „Bæn víkingsins fyrir friði" Islenskur fundarhamar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna Það eru ekki allir sem vita að fundum alls- herjarþings Sameinuðu þjóðanna er stjórnað með fundarhamri sem íslendingar gáfu samtökunum árið 1952, þegar þau fluttu í nýreistar höfuðstöðvar sínar á bökkum Austurár í New York. Á þeim tímamótum kepptust aðildarríki SÞ við að gefa margskonar gripi, nýtilega og til fegrunar á húsakynn- um, þ.á.m. vönduð húsgögn, veggteppi o.s.frv.Tengdust margar gjafanna menningu gefenda. Fundarhamar allsherjarþingsins er úr dökkum viði gerður af Ásmundi Sveins- syni myndhöggvara (1893-1982) sem valdi honum þemað„Bæn víkingsins fyrir friði" - hamarshöfuðið stílfærður víkingur með spenntar greipar fyrir brjósti sér; einnig var á íslensku og latínu áletrunin: Með lögum skal lönd byggja/Legibus gentes sunt moderandae. Verður þetta efni að teljast einkar viðeigandi, rætur þess djúpt í íslenskri og norrænni menn- ingu um leið og hamarinn er þannig vígður höfuðhlutverki Sameinuðu þjóðanna - vernd heimsfriðar. ThorThors sendiherra og fyrsti fastafull- trúi íslands hjá SÞ afhenti hamar Ásmundar nýkjörnum forseta allsherjarþingsins, kanadíska ráðherranum Lester B. Pearson, hinn 14. október 1952 að viðstöddum aðalritara/framkvæmdastjóra samtakanna, NorðmanninumTrygve Lie. Setti þvínæst Pearson, sem var einn af þekktustu mönnum á alþjóðasviði þessa tíma, fyrsta fund allsherjar- þingsins þetta haust - og mælti: „Ég hefsett þennan fund með hamri sem verið var að gefa Sameinuðu þjóðunum af ríkisstjórn íslands, lands þar sem frjáls og lýðræðisleg stjórn hefur ríkt öldum saman". Annan fundarhamar gáfu íslendingar einnig samtökunum. Var sá mótaður og skorinn út af Ríkarði Jónssyni myndhöggvara og myndskurðarmeistara (1888-1977) í Ijósan 14 ÞJÓÐMÁL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.