Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 17

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 17
við. Þessi hamar var afhentur árið eftir og fór til notkunar í einni af aðalnefndum allsherjar- þingsins. - Nánar um hann í næsta hefti Þjóðmála. Vel má segja að með því að gefa gripi sem styrkja fundarhöld hjá þessum mikilvægu samtökum þjóðanna hafi ísland lagt áherslu á þá von sína að þeim auðnist að ná tilgangi sínum fremur með orðræðum fulltrúa aðildarríkjanna en þvingunaraðgerðum eða vopnavaldi. Það er svo ef til vill táknrænt fyrir hve erfiðlega Sameinuðu þjóðunum hefur gengið að vernda frið í veröldinni að fundar- hamar Ásmundar hefur þrívegis brotnað og verið endurnýjaður, árin 1961,1985 og 2005. Þá hafa skorið hann haganlega út Guðmundur Benediktsson myndlistarmaður og húsgagnasmiðurog listakonan Sigríður Benediktsdóttir á Grund í Villingaholtshreppi. Frægt er í sögu Sameinuðu þjóðanna atvikið þegar hamarinn brotnaði í fyrsta sinn. Það var á miklum hitafundi allsherjarþingsins hinn 12. október 1960. Leiðtogi Sovétríkj- anna, Nikita S. Krústjoff, vildi samkvæmt ákvæði í fundarsköpum fá orðið til andmæla þar sem honum þótti hafa verið veist of gróflega að landi sínu. Forseti þingsins, írinn Frededrick H. Boland, sá ekki eða lést ekki sjá þegar Krústjoff veifaði til hans. Greip þá sá síðarnefndi skó sinn og lamdi með í borðið til að vekja frekari athygli á ósk sinni. Það var svo þegar Boland hugðist koma reglu á fundinn eða slíta honum að hann barði svo fast með hamrinum að hann brast. Ánægjulegt er að geta að lokum þess, sem fastafulltrúi okkar hjá Sameinuðu þjóðunum, Einar Gunnarsson sendiherra, hefur upplýst, að forsetaskipti allsherjar- þingsins ár hvert gerast með þeim formlega hætti að sá fráfarandi afhendir hinum ný- kjörna fundarhamar Ásmundar Sveinssonar, gjöf íslands til samtakanna. Ólafur Egilsson er fyrrverandi sendiherra. 1. okt. 1985 frá afhendingu eins afSÞ fundarhömrunum sem gerðir hafa verið ístað brotsins. Guðmundur Benediktsson myndlistarmaður skar út hamarinn og fylgdi nákvæmlega gerð upphaflegs hamars Ásmundar myndhöggvara Sveinssonar frá 1952. íljósi reynslunnarlímdi Guðmundur saman viðarþynnurþvers og kruss og bjó til traustan trékubbsvoað útskorinn hamarinn stæðist betur álag. Hér hefur forseti allsherjarþings SÞ, Spánverjinn Don Jaime de Pinies, tekið við nýja hamrinum úr hendi Geirs Hallgrimssonar utanríkisráðherra (ímiðju) að viðstöddum fastafulltrúa Islands Herði Helgasyni sendiherra. VORHEFTI2016 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.