Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 20

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 20
Frumvarp til laga um húsnæðisbætur: Falleinkunn Umsögn skrifstofu opinberra f]ármála, sem er innan veggja Ijármálaráðuneytisins, um frumvarp til laga um húsnæðisbætur, er óvenjulega harðorð. Gagnrýnin er skýr. Enginn sem les umsögnina getur farið í grafgötur með að sérfræðingar fjármálaráðuneytisins eru fullir efasemda um ágæti frumvarpsins, svo ekki sé meira sagt: • Aukinn ríkisstuðningur við leigjendur við núverandi aðstæður á leigumarkaði mun að öllum líkindum leiða til hækkun- ar á leiguverði, sem kynni að skila meiri ábata fyrir leigusala en fyrir leigjendur, auk þess sem sveitarfélög kynnu að draga úrsínum sérstöku húsaleigubótum. • Greining á nýjum húsnæðisbótum gefur til kynna að hlutfallslega verður aukn- ing á niðurgreiðslu húsaleigu meiri eftir því sem tekjur heimila eru hærri. Ekki verður séð að sú útkoma væri í samræmi við markmið frumvarpsins um að auka stuðning við efnaminni einstaklinga og fjölskyldur. • Ekki verður séð að það sé sá munur á stuðningi við leigjendur í núverandi húsaleiguþótakerfi og eigendur íbúðarhúsnæðis í núverandi vaxtabóta- kerfi sem gengið er út frá í frumvarpinu. Þannig eru meðalhúsaleigubætur í núverandi kerfi yfirleitt hærri en vaxta- Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra. bætur hjá tekjulægri heimilum með börn og mun sá munur aukast með upptöku á nýju húsnæðisbótakerfi. Nýja kerfið mun auka talsvert styrki til barnlausra hjóna og barnlausra einstakl- inga sem leigja en í þeim tilvikum hefur stuðningurinn í vaxtabótakerfinu verið umtalsvert meiri en í húsaleigubóta- kerfinu. • Frumvarpið felur í sér þá grundvallar- breytingu að framkvæmd almennra húsaleigubóta verði færð til ríkisins. Framkvæmd á húsnæðisstyrkjum til leigjenda verður á tveimur stjórnsýslu- stigum með auknum rekstrarkostnaði og flóknara ferli fyrir hluta bótaþega. • Ekki liggur fyrir viðhlítandi samkomulag um breytingar varðandi fjárstreymi til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til fjármögn- unará núverandi kerfi. Aukinn ríkisstuðningur mun að öllum líkindum leiða til hækkunar á leigu- verði, sem kynni að skila meiri ábata fyrir leigusala en fyrir leigjendur. Niðurgreiðsla húsaleigu verður því meiri sem tekjur eru hærri. Ferlið verður flóknara og dýrara á tveimur stjórnsýslustigum. 18 ÞJÓÐMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.