Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 35

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 35
svo að dæmi sé tekið, og rynni féð í þróun á nýrri tækni, sem leyst geti„mengunarvaldana" af hólmi með markaðslegum aðferðum, þ.e. með aðgerðum, sem eru hagkvæmari til skemmri og lengri tíma fyrir þann, sem innleiðir þær, en að halda áfram losun gróðurhúsalofttegunda, sóts og annarra heilsusþillandi efna. Orkubylting er forsenda lausnar Þjóðir heims hafa farið hrikalega illa að ráði sínu í rangsnúinni yfirborðsviðleitni til að draga úr brennslu jarðefnaeldsneytis, og er það alls ekki einleikið. Skýringin á því, hversu óhönduglega hefur til tekist hingað til, gætu verið þrýstihópar í framleiðslulöndum jarðefna- eldsneytis, sem ekki vilja sjá þær róttæku breytingará eldsneytisnotkun, sem nauðsyn- legar eru og aðeins munu raungerast með nýrri tækni við raforkuvinnsluna. Þetta kom t.d. í Ijós á Parísarráðstefnunni 30. nóvember - 12. desember 2015, þar sem Persaflóaríkin o.fl. drógu lappirnar, svo að ekki sé nú sterk- legar að orði kveðið. Jarðefnaeldsneyti í raforkuverum heimsins er uppspretta tæplega 70% af allri losun gróðurhúsalofttegunda um þessar mundir. Tilraunir til að draga úr þessum yfirgnæfandi þætti hafa verið hálfkák eitt. Þjóðir, t.d. sumar Evrópuþjóðir, hafa notað óhemju mikið fjármagn til að greiða niður rafmagnsvinnslu- kostnað í orkuverum á borð við sólarraf- hlöður og vindmyllur, sem þó hafa aðeins skilað sáralítilli orku inn á stofnkerfið sem hlutfall af heild. Samkvæmt IEA -„The International Energy Agency"-skila vindrafstöðvar, sólarhlöður, sjáva rfallavirkjanir og jarðgufuorkuver aðeins 1,3% raforkunnar á heimsvísu. Ástæðan er sú fyrir vind- og sólarorkuver, að reksturinn er slitróttur, og er nýtingartími uppsetts afls þeirra yfirleitt aðeins á bilinu 10%-30% af árinu. Það þýðir, að annars konar orkuver, í flestum löndum eldsneytisorkuver, þurfa að vera tiltæk og sjá fyrir allt að öllu afli, sem þessar slitróttu orkulindir gefa, þegar vel viðrar fyrir þær. Tíminn, sem varastöðvarnar eru í gangi, er þá 70%-90% af árinu. Sjá þá Vindrafstöðvar, sólarhlöður, sjávarfallavirkjanir og jarðgufuorkuverskila aðeins 1,3% raforkunnar á heimsvísu. Ástæðan ersú fyrir vind- og sóiarorkuver, að reksturinn er siitróttur, og er nýtingartími uppsetts afis þeirra yfrleitt aðeins á bilinu 10%-30% afárinu. Mynd: bengarrison allir, hversu lítið gagn er af þessum slitróttu orkulindum í baráttunni við hlýnun jarðar. Raforkuvinnsla í heiminum í eldsneytis- orkuverum nam árið 2013 86,5% af heildar- raforkuvinnslu samkvæmt IEA og hefur vaxið síðan. í stað bruðls með opinbert fé til niðurgreiðslu á dýrum og lítils megandi orku- verum þarf þegar í stað að beina auknu og umtalsverðu fjármagni, t.d. 100 milljörðum bandaríkjadala á ári, í rannsóknir og þróun á nýjum orkulindum og nýjum gerðum raforkuvera, sem staðið geta undir grunn- álagi allan sólarhringinn dag eftir dag og hafa þannig nýtingartíma uppsetts afls a.m.k. VORHEFTI2016 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.