Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 65

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 65
stjórn Arion banka, þrátt fyrir að hafa tekið þátt í vandaðri framkvæmd við ráðningu bankastjóra sem gekk ekki gegn eigenda- stefnu ríkisins, er óskiljanlegt nema því aðeins að Bankasýslan hafi verið beitt pólitísk- um þrýstingi líkt og gert var nokkrum mánuðum síðar. Þá var stjórnin fullsödd og sagði af sér. Dauðadómur og vanvirða Snorri Óskarsson Nokkru eftir að Bandaríkja- stjórn samdi við íran um að látið skyldi af refsiaðgerðum gagnvart landinu, tilkynnti æðsti Immaminn að dauðadómur yfir skáldinu Salman Rushdie væri enn í gildi og hver sá sem dræpi hann fengi 80 milljónir í sinn hlut frá írönskum skatt- greiðendum. Á sínum tíma þegar Khomeini Erki-lmmam dæmdi Rushdie til dauða og lagði fé til höfuðs honum taldi fólk á Vesturlöndum að Khomeini hlyti að vera orðinn elliær. Brugðist var hart við þessu og fjölmiðlar um allan heim fordæmdu þessa aðför að tjáningar- frelsinu. Nú þegar ekki er um villst að þarna er um glóru- laust ofstæki að ræða og aðför að tjáningarfrelsinu hjá ráðamönnum milljónaþjóðar þá hefur engin neitt við þetta að athuga af forustufólki hins Vestræna heims. Fjölmiðlar og fjölmiðlafólk rísekki upp til varnar og forustufólk í lýðræðisríkjum lætur sem þeim komi þetta ekki við. Páfinn er upptekinn við að fordæma Trump og faðma Castro og má ekki vera að því að vandræðast með aðför að tjáningar- frelsinu. Óvinirtjáningarfrelsins finn- ast víða í fleti fyrir. Vestrænir fjölmiðlar hafa tekið að sér sjálfritskoðun og þöggun eins og stjórnmálastéttin og háskólaelítan. Fyrir nokkru rak Akureyrar- bær Snorra Óskarsson frá störfum sem kennara vegna skoðana hans. Grímulausu atvinnubanni (berufsverbot) var beitt gagnvart honum. Hæstiréttur dæmdi upp- sögnina ólögmæta, en bæjarstjórinn sættir sig illa við að Hæstiréttur skuli hafa tekið afstöðu með tjáningar- frelsinu. Bæjarstjórinntelurað Snorri hafi kallað yfir sig vanvirðu og álitshnekki vegna skrifa sinna og trúarskoðana og þess vegna geti bæjarstjórinn sest í dómarasæti yfir honum og fordæmt skoðanir hans og ekki nóg með það svipt hann störfum. Hefði Snorri ekki verið kristinn heldur játað Múhameðstrú og verið Imam þar á bæ þá hefði gegnt öðru máli. Þá hefði verið sagt að skrif hans væru réttlætanleg út frá hugmyndum um fjöl- menningu. Virða yrði ólíkar trúarskoðanir. Ógæfa Snorra er að vera kristinn og njóta ekki þeirrar undanþágu sem þöggunarlið Vesturlanda heimilarflestum þeim sem ekki játa kristna trú. Jón Magnússon, hæsta- réttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðis- flokkssins, á bloggsíðu sinni 24. febrúar2016. VORHEFTI2016 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.