Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 69

Þjóðmál - 01.03.2016, Blaðsíða 69
samsvaraði myntum samstarfs- ins, en með skertu gullinni- haldi. Það var síður en svo ein- hver nýlunda að myntir væri þynntar út. Sögur af því tagi eru þekktar frá öllum tímum. Haraldur Snorrason var hirðmaður Haraldar konungs harðráða (d. 1066). Þegar þjónustu við konung laukfékk Haraldur greitt í peningum. í Heimskringlu segir um þetta: „Var meiri hlutr kopars, þat besta kosti, að væri helmings silfr." Konungur hafði skorið sil- frið við nögl og fleygði Harald- ur peningunum frá sér. Norrænt myntbandalag Latneska myntbandalagið var þjóðum mun norðar í álfunni innblástur og vorið 1873 tókst samkomulag milli Dana og Svía um nýja peningasláttu fyrir bæði ríkin. Teknir voru upp gullpeningar svo sem þá var farið að tíðkast víðast hvar og var hverjum peningi skipt upp eftir tugum. Norðmenn vildu í upphafi ekki vera með og kváðust vilja bíða þess að tekin yrði upp sameiginleg mynt Norðurálfu allrar.6 En slíkar hugmyndir voru þá á kreiki, líkt að framan var getið. Þess var þó skammt að bíða að Norðmenn slægjust í hópinn. Með norræna myntbandalaginu (d. Skandinavisk Montun- ion) var lögfestur gullfótur í stað silfurfótar, tugamál leysti tylftarmál af hólmi og ný myntheiti, króna og eyrir, komu í stað spesíu, ríkisdals og skildings. Myntlög um þetta efni voru sett í Danmörku 1873 og auglýst hér á landi sama ár.7 Sambærileg íslensk lög eru nr. 28/1873, jafnan nefnd peningalög, og öðluðust þau gildi l.janúar 1875.8 Engin séríslensk mynt var slegin, heldur var hér á landi einkum notast við danska mynt en einnig norska og sænska. Pappírspeningar voru þá einnig að ryðja sér rúms. Landsbanki íslands var stofnaður með lögum nr. 14/1885 og hlaut hann heimild til að gefa út 5,10 og 50 króna seðla í nafni landssjóðs, sjá ákvæði um seðlaútgáfu í 3.-5. gr. laganna. Með stöðulögunum 1871 hafði komist á fjárhags- legur aðskilnaður íslands og Danmerkur og stofnaður landssjóður íslands. I umræðum á Alþingi um frum- varp það sem varð að lögum um Landsbanka íslands var því meðal annars velt upp hvort einkaleyfi danska þjóðbank- ans (Nationalbank) til útgáfu bankaseðla frá árinu 1818 stæði hugsanlega í vegi fyrir útgáfu seðla hérlendis, en svo var þó ekki talið vera og setti bankastjórn þjóðbankans sig ekki upp á móti frumvarpinu.9 Seðlar landssjóðs voru löglegur gjaldeyrir innanlands, en ekki var gullinlausnar- skylda á bankanum. Alls hafði Landsbankinn leyfi til útgáfu 750 þúsund króna í seðlum, en seðlarnir voru tryggðir af landssjóði. Fremur lítið var gefið út af þess- um seðlum, að minnsta kosti framan af, og var ekki talið að landssjóði væri búin hætta af útgáfunni.10 Síðar kom fram mikil gagn- rýni á þessa óinnleysanlegu seðla og þóttu sumum sem slíkir viðskiptahættir væru ekki tilhlýðilegir meðal„menntaðra þjóða". Á móti var bent á að seðlarnir væru í reynd innleys- anlegir og innleystir og við þeim var tekið takmarkalaust í bönkum og á pósthúsum upp („ávísanir á útlönd". Innlausn seðla væri einmitt fólgin í þessu - að geta breytt seðlum í erlenda peninga án affalla. Á það var einnig bent að sums staðar erlendis tíðkaðist að gefa út seðla án gulltryggingar, til dæmis í Kanada, en þá skipti höfuðmáli að höft væru á seðlaprentun.11 Rétt er að huga að því að allnokkur munur er á bankaseðlum og mynt sleginni úr góðmálmum, sér í lagi með tilliti til þess VORHEFTI2016 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.