Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 71

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 71
í ýmsum ríkjum var víðtækt frelsi til útgáfu peningaseðla á þessum tíma og algengt að samkeppni ríkti milli einkabanka um seðlaútgáfu. Síðari tíma hagfræðingar hafa deilt hart um það hvort ríkja skuli samkeppni eða einokun á þessu sviði. banka næmi um 40-50% af seðlum í umferð hverju sinni. Bankar erlendis með seðlaút- gáfurétt höfðu enn frekari tryggingar svo þeim yrði kleift að rækja þá skyldu sína að innleysa seðla. Meðal annars skyldu þeir hafa hluta eigna sinna í fljótseljanlegum og áreiðanlegum verðbréfum, handveðslánum og verslunarvíxlum með stuttum gjaldfresti, sem næmi þeim hluta seðlanna sem ekki væri gulltryggður. Hugsunin var þá sú að hrykki gullforðinn ekki til gæti bankinn selt áðurnefnda fljótseljanlegu pappíra í öðrum banka og fengið fyrir þá gull. En slík hjálp var vart verið til staðar í afskekktu landi og þá gat hjálp af þessum toga orðið torveld á ófriðartímum.15 Björn Kristjánsson, bankastjóri Lands- bankans og alþingismaður, gagnrýndi síðar seðlaútgáfu íslandsbanka og sagði: Ýmsir hérlendir menn virtust þeirrar skoðunar að bankaseðlar væru eiginleg gullmynt og að banki þyrfti ekki annað en skrifa undir nafn sitt á laglega prentað blað og að þar með væri orðið til gullsígildi.16 Björn líkti þessu við þau viðhorf sem uppi höfðu verið um aldamótin 1800 þegar ýmsir álitu að gefa mætti út bankaseðla ógull- tryggða að vild. Allnokkrir ríkissjóðir fóru í þrot á fyrstu árum nítjándu aldar, þará meðal ríkissjóður Dana og þar töpuðu íslendingar stórfé, en danskir peningaseðlar urðu verðlausir. Um líkt leyti varð Banque de France, aðalseðlabanki Frakklands, gjaldþrota og við skipti búsins fengu hluthafarnir aðeins 1 % af hlutafé sínu til baka.17 Ef allir seðlar fslandsbanka hefðu verið í umferð á sama tíma þá hefðu aðeins 937.500 kr. verið tryggðar eða 37,5%. Halda má því fram að svo rýr gulltrygging hafi verið fölsk, sér í lagi í Ijósi þess að bankinn gat hvergi aflaðs sér viðbótargulls ef til áhlaups kæmi. Seðlarnirgátu ekki verið innleysanlegirefveru- lega á reyndi, eins og síðar kom á daginn. En fleiri gerðir seðla voru í umferð hér á landi. Þjóðbankinn í Kaupmannahöfn gaf út 5,10, 50,100 og 500 kr. seðla sem voru gjaldgengir um allt Danaveldi. Noregsbanki í Kristjaníu gaf út seðla í sömu einingum og 1000 króna seðla að auki. Ríkisbankinn í Stokkhólmi gaf út seðla í sömu einingum og þá höfðu alls 27 einkabankar í Svíþjóð leyfi til útgáfu seðla, en þeim var þó eigi heimilt að gefa út 5 kr. seðla. Höfundur hefur ekki upplýsingar um það hvort mikið hafi verið um norska og sænska seðla í umferð hér á landi, en mynt þessara landa var engu að síður í miklu magni hérlendis. Áður var þess getið að Landsbankinn hafði heimild til útgáfu seðla að andvirði 750 þúsund króna, sem ekki voru innleysanlegir, en tryggðir af landssjóði. En ekki nóg með það, heldur voru í viðskiptum manna hérlendis notaðir seðlar fleiri þjóða, þará meðal franskirfrankar, þýsk ríkismörk, seðlar Englandsbanka og jafnvel Bandaríkjadalir.18 Peningaviðskipti hérlendis voru því með allt öðrum hætti fyrir rúmri öld en síðar varð. í ýmsum ríkjum var víðtækt frelsi til útgáfu peningaseðla á þessum tíma og algengt að samkeppni ríkti milli einkabanka um seðlaútgáfu. Síðari tíma hagfræðingar hafa deilt hart um það hvort ríkja skuli samkeppni eða einokun á þessu sviði. Nóbelsverðlauna- hafinn Paul A. Samuelsson, hélt því fram í útbreiddustu kennslubók heims í hagfræði að einokunin væri nauðsynleg, því annars yrði verðgildi peninga ekkert vegna offram- boðs.19 Aðrir hagfræðingar, þar á meðal annar Nóbelsverðlaunahafi, Friedrich von Hayek, gera ráð fyrir hinu gagnstæða - að eina varanlega leiðin til að koma í veg fyrir VORHEFTI2016 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.