Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 77

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 77
menjar".38 Allt fram á vora daga hafa hag- fræðingar deilt um kosti og galla gullfótar. Kostir hans eru stöðugt verðlag og minni kostnaður við viðskipti en ella. Langtímas- töðugleiki verðlags hélt aftur af verðból- guvæntingum. Ríkisstjórnum landa var nauðugur sá kostur að gæta aðhalds í fjárlögum og íhaldssemi í peningastefnu. Með gulltryggingu hafði náðst fram frjálst flæði fjármagns ríkja á milli. Frá sjónarhóli stjórnmálamanna kom gullfótur aftur á móti í veg fyrir óháða innlenda peningastefnu. Ekki er rúm til að rekja þessa sögu hér, en síðustu menjar gullfótarins í vorum heimshluta voru aflagðar hinn 15. ágúst 1971, er Richard Nixon Bandaríkjaforseti lokaði endanlega fyrir möguleika á gullinnlausn Bandaríkja- dals.39 Bretton Woods fastgengiskerfið riðaði til falls tveimur árum síðar og fljótandi gengi tók við. Síðan þá hafa afköst peningaprent- vélanna aukist að miklum mun. Frá sjónarhóli stjórnmálamannsins er auðveldara að afla fjár með peningaprentun heldur en aukinni skattheimtu og því ekki að undra að umfang opinbers rekstrar hafi aukist mjög á síðustu áratugum. Að sama skapi óx þeirri hugmynd ásmegin á fyrri hluta tuttugustu aldar að ríkisstjórnir yrðu óhjákvæmilega að hafa með höndum útgáfu peninga. Meira að segja einn kunnasti hagfræðingur austurríska skólans, Nóbelsverðlaunahafinn Friedrich von Hayek (1899-1992), var þeirrar skoðunar. Löngu síðar, eða árið 1976 mælti hann hins vegar fyrir öndverðu sjónarmiði og setti hann það fram með ítarlegum hætti tveimur árum síðar.40 Að mati hagfræðinga er dýrtíð ævin- lega sprottin af mistökum við stjórnun peningamála, sér í lagi þegar aukið er við peningamagn í umferð.4' Afnám gullinn- lausnarskyldunnar og auknar heimildir fslandsbanka til seðlaútgáfu höfðu þau áhrif að seðlaútgáfan sjöfaldaðist á árum ófriðarins, en á milli áranna 1914 og 1920 flórfaldaðist verðlag hérá landi.42 Með svo mikilli seðlaútgáfu á þenslutímum var elds- neyti borið að ofhitnuðu hagkerfi. Hagfræðingurinn John Maynard Keynes (i 883-1946) lýsti yfir vantrú á gullfætinum árið 1924, sem hann sagði „barbarous relic". Endalok alþjóðlegs gjaldmiðils Ófriðurinn mikli riðlaði öllum gjaldmiðlum heimsins og gulltryggingin lagðist af mestu af. Norræna myntbandalagið leystist upp á tímabilinu frá 1914 til 1924.43 Latneska mynt- samstarfið lagðist af við upphaf ófriðarins, en þó til staðar dejure allt til ársins 1927.44 Þrátt fyrir þetta komu flest ríki á gulltryggingu að nýju, en fjölþjóðlegir gjaldmiðlar heyrðu sögunni til. Gjaldeyriskreppan hérlendis var orðin svo skæð þegar komið var fram á árið 1922 að útflytjendur voru nánast hættir að selja bönkunum gjaldeyri, heldur áttu öll viðskipti sín á óopinberum markaði. Öllum mátti Ijóst vera að jafngengi við dönsku krónuna yrði ekki haldið og því hófst sérstök skráning á erlendum gjaldmiðlum gagnvart íslenskri krónu hinn 13. júní 1922. Sölugengi danskrar krónu var þá 1,2971 kr. og sterlingspunds 26,50 kr. Gengið var nú látið ráðast af fram- boði og eftirspurn, var með öðrum orðum „fljótandi", en sterlingspund notað sem viðmiðunargjaldmiðill. Gengi krónunnar féll við þessa breytingu en um leið vænkaðist hagur atvinnuveganna og brátt komust gjaldeyrisviðskipti íjafnvægi. Fljótandi gengi VORHEFTI2016 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.