Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 84

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 84
ICESAVE Siguröur Már Jónsson Svavarsskjólinu að Ijúka Fyrir stuttu birtust útreikningar dr. Hersirs Sigurgeirssonar á Vísindavefnum um kostnað- inn af lcesave-samningi þeim sem kenndur hefur verið við Svavar Gestsson. Útreikning- ana má sjá annars staðar hér í blaðinu en Hersir reiknaði út að eftirstöðvar Svavars- samningsins til greiðslu úr ríkissjóði, miðað við 100% heimtur höfuðstóls úr þrotabúi Landsbankans, næmu nú 208 milljörðum króna. Það samsvarar 8,8% af VLF 2016. Þessi upphæð skyldi greiðast í 32 ársfjórðungs- legum greiðslum næstu átta árin, frá 5. júní 2016. Það þýðir að sjö ára skjóli því sem Svavari Gestssyni, aðalsamningamanni íslands, varð svo tíðrætt um er að Ijúka. Skattgreiðendur yrðu því að standa skil á 26 milljörðum króna á ári næstu átta árin. Ekki lítil upphæð, sérstaklega þegar haft er í huga að hana yrði að greiða í erlendum gjaldeyri. En þetta segir ekki alla söguna. í raun er hægt að segja að efnahagur landsins hafi þróast á besta veg undanfarið. Skuldir ein- staklinga, fyrirtækja og þjóðarbúsins lækka jafnt og þétt. Krónan styrkist ár frá ári og því er Ijóst að sú upphæð sem hægt er að reikna vegna lcesave er mun lægri en ella hefði orðið. Ef krónan hefði farið í samsvarandi veikindafasa værum við líklega að tala um skuld upp á um 300 til 400 milljarða króna. Allt þetta er vert að hafa í huga þegar við blasir að efnahagur landsins er með miklum ágætum, öfugt við það sem við sjáum í mörgum nágrannalöndum okkar. Þetta hefur gerst þrátt fyrir að flestir hagspekingar hafi talið nauðsynlegt á sínum tíma að skrifa undir samninga við Breta og Hollendinga. 82 ÞJÓÐMÁL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.