Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 88

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 88
Ef lcesave-samningarnir, sem kenndir eru við Svavar Gestsson, hefðu verið samþykktir árið 2009 hefðu eftir- stöðvar þeirra 5. júní næskomandi numið tæpum 208 milljörðum króna, að gefnu óbreyttu gengi punds og evru, eða um 8,8% af áætlaðri vergri landsframleiðslu ársins 2016. Efni samninganna Meginefni samninganna var að breska og hollenska ríkið lánuðuTryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta jafnvirði rúmlega 700 milljarða króna, í pundum og evrum, til fimmtán ára á föstum 5,55% vöxtum. Lánið var veitt til að endurgreiða hollenska seðlabankanum og breska trygg- ingarsjóðnum það sem þeir höfðu greitt innstæðueigendum Landsbankans. Fyrstu sjö ár lánstímans skyldi aðeins greiða inn á lánið sem samsvaraði því sem Tryggingarsjóðurinn fengi greitt úr slitabúi Landsbankans og eftir- stöðvar lánsins að loknum þeim tíma skyldu greiðast á átta árum með 32 jöfnum árs- fjórðungslegum afborgunum. Með samning- unum ábyrgðist ríkissjóður þessar greiðslur og þar sem eignirTryggingarsjóðsins voru litlar sem engar hefðu þær að mestu fallið á ríkissjóð. Áætladur kostnaður í frumvarpi til laga nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs til að ábyrgjast lánin, var sett fram áætlun um það hvað samningarnir myndu kosta ríkissjóð að því gefnu að heimturforgangskröfuhafa (innstæðueigenda) úr búi Landsbankans yrðu 75%. Áætlað var að eftirstöðvar lánanna hinn 5. júní 2016 myndu nema jafnvirði 415 milljarða króna. f frumvarpinu var einnig sett fram fráviksáætlun miðað við 15% minni og meiri heimtur og voru niðurstöður hennar að ef heimtur yrðu miklar gætu eftirstöðvar lánsins jafnvel orðið einungis 309 milljarðar króna en allt að 521 milljörðum ef heimtur yrðu litlar. f töflu 1 er tekin saman áætlunin í frum- varpinu, fráviksáætlanirnar tvær og áætlunin sem hér er sett fram um eftirstöðvar lánanna sem fallið hefðu á ríkissjóð hefðu samning- arnir verið samþykktir. Venja er að setja fjárhæðir í ríkisfjármálum fram sem hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF), meðal annars til að auðvelda samanburð milli ára, og er það einnig gert í töflunni. Tafla 1 Eftirstöðvar % af ma.kr. VLF2016 Áætlun 2009,60% heimtur 521 26,0% Áætlun 2009,75% heimtur 415 21,0% Áætlun 2009,90% heimtur 309 15,0% Áætlun 2016 100% heimtur) 208 8,8% Tafla 1. Áætlaðar eftirstöðvar lána Tryggingarsjóðsins hinn 5. júní20 i6 skv. áætlun i frumvarpi til iaga nr. 96/2009 (Áætlun 2009) miðað við mismunandi heimtur forgangskröfuhafa úr búi Landsbankans og eftirstöð- var skv. áætluninni sem hér er sett fram (Áætlun 2016). Hlutfall af VLF fyrir áætlun 2009 er tekið óbreytt úr frum- varpinu en fyrir áætlun 2016 er notuð spá Seðiabanka Islands um VLF ársins 2016, eða 2.350 milljarðar króna (Seðlabanki Islands, 2015, Viðauki 1, Tafla 1). Heimild: Frumvarp til laga um heimild til handa fjármáiaráðherra, bls. 21, Seðtabanki Islands (2015) og eigin útreikningar. Það kom síðan á daginn að heimtur úr búi Landsbankans urðu mun meiri en reiknað var með og þegar upp var staðið fengu forgangs- kröfuhafar 100% heimtur af kröfum sínum. Þannig hefðu eftirstöðvar samningsins numið 208 milljörðum króna, sem á sínum tíma var talið besta mögulega niðurstaðan. Það er um helmingi betri niðurstaða en grunn- áætlunin árið 2009, þar sem gert var ráð fyrir 75% heimtum. Þar sem fullar heimtur fengust úr búi Landsbankans samanstanda eftir- stöðvarnar nánast eingöngu af áföllnum vöxtum og vaxtavöxtum. Ef eftirstöðvarnar eru metnar sem hlutfall af vergri landsfram- leiðslu hefðu þær verið vel innan við helming- ur af því sem áætlað var árið 2009 og er ástæða þess annars vegar sú að fjárhæðin er helmingi lægri og hins vegar að VLF ársins 2016 verður, samkvæmt nýjustu spá Seðla- 86 ÞJÓÐMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.