Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 89

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 89
Morgunblaðid/(>olli Varkárt mat Svavar segir nefndina reikna með að eignir Landsbanks dugi fyrir 75 prósent af höfuðstóli lánsins. Morgunblaðið birti viðtal við Svavar Getsson, mánudaginn 8.júní2009 en á föstu- deginum hafði verið skrifað undir samninga við Breta og Hollendinga. bankans, nokkuð meiri en áætlað var árið 2009. Nánar um áætlunina forgangskröfuhafa, sem og hlutdeildTrygg- ingarsjóðsins (TIF) í greiðslunum, hefðu samningarnir verið samþykktir. I frumvarpi að lögum nr. 96/2009 eru ítar- legar upplýsingar um samningana og íslensk þýðing þeirra er í fylgiskjali með frumvarpinu. Allar upplýsingar um samningana sem hér er vísað til eru fengnar úr frumvarpinu. Einn stærsti áhrifaþáttur á hugsanlegar greiðslur ríkissjóðs vegna samninganna eru greiðslurforgangskrafna úrslitabúi Lands- bankans, bæði fjárhæð þeirra og tímasetning. Því hærri sem greiðslurnar eru í heildina, þeim mun minni hefði skuldTryggingar- sjóðsins í lok tímabilsins verið og greiðsla ríkissjóðs því lægri. Því fyrr sem greiðslurnar berast því hraðar hefði höfuðstóll skuldar Tryggingarsjóðsins lækkað og því vextir af skuldinni orðið lægri. Þá skipti gengi krónunn- ar gagnvart pundi og evru við útgreiðslu úr búi Landsbankans einnig miklu máli; krafa í bú Landsbankans er í krónum og því hærra sem gengi krónunnar er við útgreiðslu, þeim mun fleiri pund og evrur fást greidd upp í kröfurnar. í grunnáætluninni í frumvarpinu var byggt á að eignir slitabús Landsbankans myndu duga til greiðslu á 75% af forgangskröfum. Þessi áætlun reyndist mjög varfærin því forgangskröfur í slitabú Landsbankans voru greiddar að fullu í upphafi þessa árs. í töflu 2 er yfirlit yfir greiðslur slitabús Landsbankans til Tafla 2 Dags. Brúttó Nettó HluturTIF 2. des. 2011 409,9 404,6 200,8 15. maí. 2012 172,3 170,1 84,4 9. okt. 2012 80,0 79,0 39,2 12. sept. 2013 67,2 66,3 32,9 23. des. 2014 402,7 397,5 197,2 1 l.jan. 2016 210,6 210,6 104,5 Alls 1.342,7 1.328,0 659,0 Tafla 2. Greiðslur slitabús Landsbankans til forgangs- kröfuhafa og hlutur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF) íhverri greiðslu hefðu Svavars-samn- ingarnir verið samþykktir. Allar fjárhæðir í milljörðum króna. Heildargreiðslur (brúttó) Landsbankans til forgangskröfuhafa námu 1.342,7 milljörðum en af fyrstu fjórum greiðslunum voru 14,6 milljarðargreiddir inn á geymslureikninga vegna ágreiningskrafna og síðar endurgreiddir Landsbankanum. Nettógreiðslur til forgangskröfuhafa námu því 1.328 milljörðum króna og þar af hefði Tryggingarsjóðurinn fengið 659 milljarða. Nákvæm dagsetning greiðslunnar í maí 2012 liggur ekki fyrir og er hún hér áætluð um miðjan mánuð. Heimild: LBI (2015) og LBI (2016). Svavars-samningarnir voru tveir, við breska ríkið annars vegar og hollenska ríkið hins vegar. Hefðu þeir verið samþykktir hefði skuldTryggingarsjóðsins við breska ríkið numið 2,35 milljörðum punda og við hollenska ríkið 1,329 milljörðum evra. Vextir af láninu voru 5,55% og áttu að leggjast við höfuðstól þess árlega, 5. júní ár hvert. VORHEFTI2016 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.