Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 90

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 90
Miðað við gengi punds og evru á fyrsta vaxtadegi samninganna, hinn 1. janúar 2009, var höfuðstóll skuldarinnar að jafnvirði 638 milljarða króna þann dag, en miðað við gengið við undirritun samninganna, hinn 5. júní 2009, var hann að jafnvirði 710 milljarða króna. Höfuðstólsreiðslur skyldu greiddar í mynt- um skuldarinnar, pundum og evrum, innan fimm virkra daga frá því að greiðslur úr slita- búi Landsbankans bárust í hvert sinn. Hér er gert ráð fyrir að greitt hafi verið samdægurs á miðgengi punds og evru á hverjum tíma. f töflu 3 má sjá dagsetningar og fjárhæðir höfuðstólsgreiðslnaTryggingarsjóðsins og vexti sem hefðu bæst við höfuðstólinn árlega. Til hliðsjónar er einnig sýnt gengi punds og evru sem notað er til að umreikna fjárhæðir í pundum og evrum í krónur á hverjum tíma. Tafla 3 Dags. Eftir- stððvar Áfallnir vextir Höfuð- stóls greiðsla Gengi GBP Gengi EUR I.jan. 2009 638,2 175,43 169,97 5. jún. 2009 710,4 16,4 - 197,07 173,72 5.jún. 2010 704,8 37,1 - 188,88 156,85 5. jún. 2011 751,0 39,5 - 186,52 165,69 2. des. 2011 539,1 - 200,8 185,76 159,72 15. maí.2012 492,1 - 84,4 203,18 162,79 5. jún. 2012 521,4 37,1 - 199,27 161,41 9. okt. 2012 472,9 - 39,2 195,91 158,12 5.jún. 2013 487,3 26,3 - 187,77 159,79 12. sep. 2013 463,1 - 32,9 191,93 161,24 5. jún. 2014 479,2 25,7 - 190,03 154,27 23.des.2014 294,3 - 197,2 196,92 154,75 5.jún.2015 319,0 22,5 - 202,49 148,53 ll.jan. 2016 194,5 - 104,5 188,74 141,20 5.jún. 2016 207,9 14,3 - 187,19 141,80 Alls 207,9 218,7 659,0 Tafla 3. Áætlaðar eftirstöðvar höfuðstóls, áfallnir vextir og höfuðstólsgreiðslur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta vegna Svavars-samninganna. Allar fjárhæðir í milljörðum króna. Til hliðsjónar er einnig gengi punds og evru sem notaðer til að umreikna fjárhæðir í pundum og evrum íkrónur á hverjum tíma. Heimild: Frumvarp til laga um heimild til handa fjármálaráðherra, LBI (2015), LBI (2016), Seðlabanki islands (á.d.) og eigin útreikningar. Samburður við Lee Buchheit-samningana Hinn 11. júní 2015 birtist hér á Vísinda- vefnum svar við sambærilegri spurningu um kostnað ríkissjóðs af lcesave-samningunum sem kenndir eru við Lee Buchheit. Svarið var þá að áætlaðar heildargreiðslur vegna þeirra samninga hefðu numið 87 milljörðum króna, þar af 81 milljarður í vaxtagreiðslur og 6 milljarðar vegna greiðslu á eftirstöðvum í 88 ÞJÓÐMÁL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.