Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 93

Þjóðmál - 01.03.2016, Síða 93
forseti Venúzuela og Néstor Kirchener forseti Argentínu, Tabaré Vázquez forseti Úruguay fylgja sömu stefnu. Chávez forseti Venúzuela hefur kallað eftir efnahags- legu og pólitísku samstarfi S-Ameríkuríkjanna til að minnka áhrif USA í heims- álfunni. Ástandið er verst í Kólumbíu. Þar stjórnar Alvaro Unite sem er sauðtryggur vinur Bush og fylgir umyrðalaust tilskip- unum frá ráðgjöfunum í Washington. Þess má reyndar geta að hagkerfi hins „illa stadda" Kolumbíu hefur getið af sér mesta hagvöxt álfunnar, landsframleiðsla pr. íbúa hefur nífaldast og fátækt farið úr 65% niður undir 24%, þrátt fyrir að hafa þurft að heyja baráttu við hryðju- verkasamtökin FARC sem fjár- mögnuð voru af Venezuela. Leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins spyr árið 2003: „Er eitthvað að óttast?" Chaves hefur greitt niður hluta skulda Argentínu við Alþjóðabankann, hann hefur veitt stórum Ijárhæðum inní efnahagslíf Bólivíu, hann selurfátæku fólki íVermont, í Rhode Island og Maine í Banda- ríkjunum olíu á gjafverði en 40% af útflutningi Venezúela á olíu fertil Bandaríkjanna. Hann hefur lagt fram stórfé í hjálparstarfsemi til dæmis vegna jarðskjálftanna í Pakistan. Og hann eins og Símon Bolivar vinnur að einingu Latnesku-Ameríku. Stærsta verkefni hans er að reyna byggja upp nokkurs konar Efnahagsbandalag Rómönsku- Ameríku. Og styrkja stöðu þess gagn- vart Bandaríkjunum sem lengi hefur ráðið för í álfunni. Sú framvinda kann þá að verða ekki síður heillandi fyrir aðrar þjóðir en skáldsögur Gabriels Garcia Marques og Isabellu Allende. íVíðsjá RÚV var m.a. sagt að: Þegar Chavez tók við sem forseti árið 1999 ríkti gríðarlegur ójöfnuður í landinu en rúmum þrettán árum síðar er Venesúela það land Suður-Ameríku- álfu þarsem mestur jöfnuður ríkir. Þjóðnýting olíuvinnslunn- ar hefur orðið með lýðræðislegum hætti og það er svo merkilegt hvað mikið hefur áunnist. Það „merkilega" sem ávannst var að olíufram- leiðsla hrundi (reyndar nokk- uð sem félagshyggjufólk telur nú samfélagslega ábyrgt af umhverfis- ástæðum). Ban Ki Moon sagði við andlát Chavez að leiðtoginn hafi lyft grettistaki í barátt- unni við fátækt í Rómönsku Ameríku og fyrirfriði. María Kristjánsdóttir leikstjóri sagði að það hefði verið „nauðsynlegt að svona maður hafi komið fram". Oliver Stone og Sean Penn kölluðu Chavez hetju og vildarvin allra fátæklinga í heiminum. Hlutlausar fréttaskýring- ar RÚV hafa auðvitað ekki brugðist: Hin stórauknu umsvif Kínverja íVenesúela, og olíukaup þeirra þar, valda stjórnvöldum í Banda- ríkjunum áhyggjum, en þau eru ekki vön því að eiga í samkeppni um auðlindir ríkja í Rómönsku Ameríku. Þess má geta að í dag þurfa Bandaríkin ekki lengur að flytja inn olíu sem þar að auki er seld á heimsmarkaði og skiptir þar uppruni litlu máli. Áætlað hefur verið að Chavez og arftaki hans og rútubílstjórinn Maduro hafi millifært $70B til vinveittra hryðjuverkasamtaka á borð við Hezbollah og félags- hyggjuleiðtoga annarra ríkja án samþykkis þings eða ríkistjórnar. Sagt er að allt vald spilli og gerræðisvald gerspilli. Venesúela er eitt af 16 spillt- ustu ríkjum veraldar hvar lögregla er líklegri til að ræna borgara heldur en aðstoða. Nýlega birti RÚV frétt um að verðbólga í landinu væri varlega áætluð 180%. Ástæðan fyrir efnahags- erfiðleikunum ÍVenesúela er fyrst og fremst rakin til verðlækkunar á eldsneyti. Það var og...... Pistill eftirArnar Sigurðsson sem birtist á bloggsíðu hans 20. febrúar 2016. VORHEFTI2016 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.