Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 94

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 94
BÓKADÓMAR Stríðið mikla og upphaf íslenskrar utanríkisstefnu Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenningin fór fjandans til. Mál og menning, Reykjavík 2015, 369 bls. Björn Bjarnason Gunnari Þór Bjarnasyni sagnfræðingi hefur að nýju tekist að skrifa fróðlega og aðgengi- lega bók um mikilvægan þátt í sögu lands og þjóðar. Varð verðugt að veita Gunnari Þór bókmenntaverðlaunin árið 2016 fyrir bókina. Ég segi að nýju og vísa þar til hve vel hefur tekist til við tvær fyrri bækur hans Upp með fánann! Baráttan um uppkastið 1908 og sjálf- sæðisbarátta íslendinga frá 2012 og Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót? frá 2008 þar sem segir frá brottför varnarliðsins árið 2006 og aðdraganda hennar. Nýja bókin frá Gunnari Þór heitir Þegar siðmenningin fór fjandans til. Islendingar og stríðið mikla 1914-1918. í bókinni tvinnar Gunnar Þór saman sögu fyrri heimsstyrjaldar- innar og framvinu mála á íslandi. Bókin skiptist í 19 kafla og hver kafli í nokkra undirkafla þannig að allt er skýrt fram sett og þess gætt að skilja lesandann ekki eftir í lausu lofti. Þess er til dæmis getið að árið 2011 hafi síðasti maðurinn sem barðist á vígstöðvunum í stríðinu mikla andast. Að láta þess getið sýnir að Gunnar Þór lætur sér ekki nægja að draga saman staðreyndir frá árunum 1914 til 1918 heldur nýtir hann þær einnig til að bregða Ijósi á viðburði og viðhorf í samtímanum. Framvinda frásagnarinnar er almennt í tímaröð. Lýst er átökum í Norðurálfu oft með tilvísunum í íslensk blöð. Brugðið er Ijósi á viðbrögð fjölda einstaklinga hér á landi, fjölmiðla og samtaka. Undir lok bókarinnar er síðan fróðleg samantekt um þátttöku Vestur- íslendinga í stríðinu undir merkjum Kanada. GUNNAR ÞÓR BJARNASON ÞEGAE SIÐMENNINGIN FÓR FJANDANS TIL Aftast í bókinni er skrá yfir tilvísanir, heimildir og nöfn. Heiti bókarinnar endar á forsetningu. Betur hefði farið á að fara orðrétt eftir því sem segir í hinum tilvitnaða texta og segja„til fjandans". Mikið er um dagsetningar í bókinni. Þegar svo er og frásögnin sveiflast á milli ára auðveldar lesturinn að skrifa ártal með dagsetningunni. í inngangi bókarinnar segir: „Ófriðurinn breytti líka íslandi. Landsmenn urðu að standa á eigin fótum í samskiptum við umheiminn og fundu óþyrmilega fyrir því hve háðir þeir voru utanlandsverslun. Brýnasta verkefni íslenskra stjórnvalda var að tryggja aðflutninga til landsins og firra þjóðina vandræðum vegna skorts á eldsneyti og matvöru. Viðskipti hófust við Bandaríkin. Landstjórnin í Reykjavík leigði og keypti skip til millilandasiglinga og hlutaðist til um verslun og viðskipti á marg- víslegan háttannan. Stóraukin ríkisafskipti voru ein varanlegasta afleiðing stríðsins. [...] 92 ÞJÓÐMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.