Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 98

Þjóðmál - 01.03.2016, Qupperneq 98
hefur í þjóðarsálinni allt frá því land byggðist er að einangrast, að geta ekki leitað eftir björgum annars staðar. Ný vídd skapaðist í því efni í stríðinu mikla með viðskiptatengsl- unum við Bandaríki Norður-Ameríku og með eigin skipastóli. Þótt óttinn við einangrun hafi verið og sé mikill stendur hin tilfinningin ekki síður djúpum rótum, að samskiptin við aðra verði að vera á íslenskum forsendum en ekki með framsali á fullveldisréttinum í hendur annarra. Þegar verulega reyndi á vegna stríðsátaka höfðu Danirenga burði til að skapa íslensku þjóðinni hinn nauðsynlega tengilið við umheiminn.Tilraunin til fullveldisframsals með ESB-aðildarumsókninni misheppnaðist af mörgum ástæðum en ekki síst þeirri að beitt var blekkingum um eðli umsóknar- innar og aðildar - látið var í veðri vaka að unnt yrði að halda í hinar nauðsynlegu íslensku forsendur með fyrirvörum og varan- legum undanþágum. íslendingum vegnar aðeins vel hafi þeir vald og frelsi til samskipta við ríki austan hafs og vestan. Draumur í draumi Þiggðu blíðan koss á brá! Brátt ég kveð og fer þér frá. Verð ég þó að játa þá- Þér er rétt að telja; Að mitt var draumur einn að velja; Ef vonin hljóðlátt hvarf úr vegi hvort á nóttu eða degi, í tálsýn eða engri, er hún þá nokkuð lengri? Að allt er við sjáum eða sýnist, sé draumur innan draums er týnist. Ég eiri hér við boða bönd á brimsorfinni strönd. Og held í minni hönd; kornum sægulls sanda- Svo fá! en hripa milli handa. Renna úr fingrum og í djúpið, í mitt salta tára hjúpið. Drottinn get ég þéttað gripið, greipað fingur minnkað hripið? Guð get ég ei hamið hönd á hrjúfri óláns eyðiströnd? Er allt er við sjáum eða höldum, aðeins draumur af draumsins völdum? Byggt á Ijóðinu „A Deam within A Dream" eftir EdgarAllan Poe. Jón Hjaltason þýddi 2014. 96 ÞJÓÐMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.