Morgunblaðið - 25.06.2021, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.06.2021, Blaðsíða 16
16 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2021 Að bæta útreikningi á CO2 við BYGG-kerfið hefur verið í vinnslu undanfarið og er viðbótin við kerfið sjálft tilbúin, þ.e. fyrsta skrefið af því verkefni. Það er miklilvægasta skrefið af fleirum sem síðar koma og sem er sjálfvirkur útreikningur á kolefnislosun mismunandi bygg- ingarefna. Hann verður til um leið og kostnaðaráætlanir eru gerðar í kerfinu. Aðferðin býður upp á val út frá þessum tveimur gildum, en reikna verður með að það séu mörk á því hvað það megi kosta að ná gild- unum. Annars vegar í krónum og hins vegar í kolefnislosun. Þó að það sé ekki hugmyndin að setja þau mörk inn í kerfið, þá sjást gildin og geta notendur þar með tekið sínar ákvarðanir út frá þeim. Val á CO2- gildunum fyrir hvert einstakt efni stendur nú yfir fyrir þetta verkefni og er helst horft til norrænna banka yfir kolefnislosunina en ákvörðunin liggur ekki enn fyrir. Hafa þarf í huga að gildin í bank- anum þurfa að vera viðurkennd af opinberum aðilum til að nýtast að fullu. Orðnar eru til viðurkenndar aðferðir til að reikna losunina og er losuninni þá skipt upp í þrep og nær fyrsta þrepið til fram- leiðslu á bygging- arefnunum þ.e. A1, A2 og A3, sjá „Figur 2“. Þetta þrep höfum við flokkað sem fyrsta skrefið í að bæta grænni viðbót við BYGG-kerfið. Vægi þessara þriggja þátta er um 45% af allri losun kolefnis á líftíma húsa sam- kvæmt samantekt RB o.fl. Næsta skref er kolefn- islosun á notkunartíma húsa sem vegur um 38% af heildarlosuninni. Þessi tvö skref ná þannig til meira en 80% af allri kolefnislosuninni og er það markmið okkar að útreikn- ingur þeirra beggja verði hluti af BYGG-kerfinu á þessu ári. Munurinn á þessari aðferð og þeirri sem nú býður upp á útreikn- inga á CO2-losun bygginga. Nefna má nokkra veigamikla þætti yfir þennan mun svo sem: - Enginn sem notar BYGG- kerfið reiknar kostnaðaráætlun bygginga án þess að fá um leið sjálfvirkan útreikning á CO2-losun hennar. - Notandinn getur strax hafist handa við að meta niðurstöðuna, hvort hann skuli skoða notkun á öðru byggingarefni í einhverjum tilvikum eða öllum og lækka þannig kolefnislosunina. - Ótrúlega mikill sparnaður hús- byggjanda við að taka upp þessa aðferð við CO2-útreikninga, sjá hér á eftir. - Notendur fá tillögur um efni sem sýna minnstu kolefnislosunina en geta jafnframt valið aðra með sams konar efni. - Bent er þannig á þann framleiðanda efn- is sem stendur sig best í lítilli kolefnislosun sem er hvati til hans um árangur. - Viðurkennt efni verður skráð í CO2- bankann og ekki leyfi- legt að nota önnur efni. - Með þessu fyr- irkomulagi má tryggja að CO2-losun bygginga sem reikn- aðar eru í BYGG-kerfinu sýni við- urkennda kolefnislosun þeirra um leið kostnaðurinn liggur fyrir. Við tökum eitt skref í einu í þessu verkefni sem nýta má strax þegar því er lokið. Fyrsta skrefið er að nýta sér stafrænar lausnir við að gefa upplýsingar um kolefnislosun byggingarefna. Það næsta er að láta sömu aðferðir gefa svar við kol- efnislosun út líftíma bygginganna o.s.frv. Háskólar og opinbera stofnanir hafa verið látin fylgjast með þessu verkefni og hafa lýst sig jákvæðar gagnvart því. Notkun BYGG-kerfisins getur leitt til 400 milljóna kr. árlegs sparnaðar við útreikninga á losun CO2. Markmiðið með gerð BYGG- kerfisins var á sínum tíma m.a. að búa til verkfæri sem sparaði not- endum mikla vinnu við sína útreikn- inga, leggði notendum til upplýs- ingar sem þeir gætu nýtt til að taka réttar ákvarðanir og að passa síðan upp á að framkvæmdirnar væru í samræmi við ákvarðanirnar. Að bæta grænu útreikningunum við BYGG-kerfið er í okkar huga eðlileg viðbót og er mjög ábatasöm eins og lesa má hér á eftir. Úti um allan heim er verið að skoða hvernig best verði staðið að útreikningum gróðurhúsaloftteg- unda og er staðan nú sú að sátt virðist vera orðin um grunn að þessum útreikningum. Víða er verið að hanna gagna- grunna á þessum forsendum (CO2- banka) og höfum við skoðað marga þeirra. Þessir gagnagrunnar fjalla eingöngu um útreikninga á losun gróðurhúsalofttegunda. Enginn af þeim tengist öðrum útreikningum svo sem á byggingarkostnaði. Það er stóri munurinn á þeim aðferðum og þeirri sem hér er fjallað um. Til að átta okkur á hvað áætlað er að það muni kosta að vinna útreikn- ingana á losun gróðuhúsaloftteg- unda á þennan hátt má vísa í nýja áætlun sænska ríkisins sem ber heitið „Klimatdeklaratíon för byggnader“. Áætlun þessi nær til loftslags- yfirlýsinga nýbygginga í Svíþjóð með tilheyrandi útreikningum en ekki til gagnagrunna þeim tengdum svo sem uppbyggingar CO2- gagnagrunns og reksturs hans. Áætlaður kostnaður sænska rík- isins við „Klimatdeklaratíon för byggnader“ sem á að taka gildi í byrjun næsta árs er eftirfarandi: Einbýlishús, 150 m2: ca 4.800 EUR/hús (720.000 ÍKR) Fjölbýlishús, 2500 m2 ca 7.300 – 14.000 EUR/hús (1.500.000 ÍKR) Sé gengið út frá að byggðar séu 2.000 íbúðir á ári hér á landi og að um 20% þeirra séu sérbýli og að reiknað sé með framangreindum kostnaði, þá er hann í heild um 400 miljónir króna á ári. Sparnaður við útreikninga á losun gróðurhúsaloftteg- unda við nýbyggingar Eftir Sigurð Ingólfsson » 400 milljóna kr. árlegur kostnaður við útreikninga á losun CO2 gufar að mestu upp hér á landi ef BYGG-kerfið verður notað við útreikningana á 2.000 íbúðum. Sigurður Ingólfsson Höfundur er framkvæmdastjóri Hannars ehf. Fig 3. Skipting kolefnislosunar samkv. RB o.fl. Fig 2. Lífsferill bygginga samkvæmt EN 15978. Þessar einingar sem LCA- byg eru með eru gráar. Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar grein- ar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í sam- skiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar á aðra miðla. Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn „Senda inn grein“ er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið er nóg að slá inn kennitölu notanda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólar- hringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18. Vantar þig pípara? FINNA.is VINNINGASKRÁ 202 9236 20917 32050 42211 51329 59459 70704 507 10724 21096 32176 42370 51545 59513 70792 1099 10751 21255 33000 42748 52120 59696 71325 1848 10800 23007 33222 42795 52510 59726 71453 1929 11324 23256 33420 43357 52761 60258 71543 2180 12025 23572 33573 43380 53168 60720 71813 2262 13061 24117 34201 43401 53217 61305 71934 2849 13088 24228 34309 43645 53244 61471 72315 3071 13931 24469 34659 43752 53340 61941 72457 3177 14054 24712 34852 44130 53601 62246 73101 3249 14188 24760 35001 44574 53732 62432 74488 3275 14232 25098 35025 44768 53735 62811 74503 3367 14478 25336 35177 44872 53943 62931 75163 3693 14747 25603 35282 45070 54065 63217 75910 3916 15176 25775 36140 45189 54420 63237 76247 4152 15267 26064 36316 46118 54517 63526 76429 4687 15469 26130 36537 46163 54568 64910 77293 4738 16437 26286 36619 46506 54586 64951 77615 5488 16900 26838 36636 46603 54753 65262 77703 5517 17041 27081 36640 46899 55112 65300 77735 5636 17313 27551 36956 46988 55182 65928 77980 6062 17630 27669 37007 47049 55232 65987 78026 6080 17819 27709 37207 47103 55419 66563 78067 6751 17864 27727 37781 47215 55701 66570 78128 6969 18219 28373 38439 47296 56157 66709 78247 7036 18470 28781 38478 47749 56591 66877 78407 7304 18541 28826 39107 47837 56606 67104 78595 7484 19065 29078 39733 47973 57499 67379 78843 7525 19135 29504 39931 48012 57693 67384 79279 7628 19239 29948 40369 48216 57785 67416 79481 7646 19340 30436 40646 49338 58240 67600 79674 7768 19533 30769 40821 49546 58310 68767 7879 20067 30779 40941 50557 58373 68783 7996 20146 31040 41562 50660 58955 68956 8042 20771 31141 41575 50795 59099 69167 8322 20859 31153 41641 50906 59276 69318 8398 20892 31446 41826 51191 59442 69923 1316 12123 21983 29882 44903 52794 63651 70445 2813 12895 22112 30501 44969 54253 64210 71257 4346 14274 22149 30934 45567 55072 64349 73518 5108 14963 22552 31725 46329 55456 64362 73835 5110 15098 22779 33611 46700 55969 64609 76173 5333 16780 23937 34524 47453 56847 66167 76258 5955 17802 24474 35616 47644 58795 66676 76603 7074 19290 24947 36053 48607 60356 66857 79254 8131 21055 25142 37538 49052 60626 67355 79963 8303 21179 25854 37608 49515 61209 67642 8307 21194 28810 38983 50609 61521 67664 10112 21457 28857 42208 51778 61742 68640 10683 21784 29473 42593 52336 62308 70427 Næsti útdráttur er 1. júlí 2021 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 6010 45292 62421 68828 70935 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 886 15812 30522 38409 46508 50796 2925 18126 32463 38978 48051 67601 5752 25292 33570 40563 48971 69147 7885 28169 37923 44680 49728 78978 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 6 6 4 8 8. útdráttur 24. júní 2021

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.