Morgunblaðið - 25.06.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2021
SÉRBLAÐ
Ferðalög Sérblöð um ferðalögkoma vikulega út í júní
Hvert blað beinir sjónum sínum
að einum landsfjórðung
• Hvert skal halda í sumarleyfinu?
• Viðtöl við fólk sem elskar að ferðast um Ísland
• Leynistaðir úti í náttúrunni
• Hvar er best að gista?
• Ferðaráð
• Bestu sumarfrí Íslendinga
Pöntun auglýsinga og nánari
upplýsingar augl@mbl.is
Tolli Morthens vill gera fíkniefni lögleg og telur víst að eftir nokkrar kynslóðir
verði framkoma nútímans í garð fólks með fíknisjúkdóma fordæmd. Hann tel-
ur lag að gera breytingar nú í anda þeirrar mannúðarbyltingar sem ríður yfir.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Batamenning í stað refsimenningar
Á laugardag: Vestlæg átt, 5-13
m/s og léttskýjað, en líkur á þoku
við suðvestur- og vesturströndina.
Hiti 12 til 21 stig, hlýjast austan- og
suðaustanlands.
Á sunnudag: Fremur hæg SV-læg eða breytileg átt. Bjart með köflum en þykknar upp
eftir hádegi og dálítil rigning NV-til um kvöldið. Hiti 10-20 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
RÚV
11.00 Sumarlandabrot
11.05 Kastljós
11.20 Menningin
11.35 Okkar á milli
12.05 Ferðastiklur
12.45 Nýjasta tækni og vísindi
13.15 Komdu að sigla
13.40 Kiljan
14.20 Innlit til arkitekta
14.50 Hásetar
15.15 Gerska ævintýrið
15.50 Basl er búskapur
16.20 Börnin í Ólátagarði I
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.28 Fjölskyldukagginn
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum
20.30 Dýrin mín stór og smá
21.20 Hvítir mávar
23.05 Barnaby ræður gátuna
00.35 Luther
01.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Biggest Loser
15.50 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Meikar ekki sens
20.35 The Bachelorette
22.05 22 Jump Street
23.55 A Single Shot
01.50 The Water Diviner
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.50 Kevin McCloud’s
Rough Guide to the
Future
10.40 Lóa Pind: Snapparar
11.10 Framkoma
11.40 Hvar er best að búa?
12.25 Nágrannar
12.45 Golfarinn
13.20 Eldhúsið hans Eyþórs
13.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
14.15 Grand Designs:
Australia
15.05 Race Across the World
16.05 The Goldbergs
16.30 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 The Greatest Dancer
20.55 Í kvöld er gigg
21.45 Out of Blue
23.35 Bad Moms
01.10 Annabelle Comes
Home
02.55 The Mentalist
03.35 Divorce
04.05 Shark Tank
04.45 Framkoma
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Eldhugar (e)
19.30 433.is (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.30 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:58 24:04
ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36
SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19
DJÚPIVOGUR 2:13 23:48
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestan 8-15, en 15-23 NV-til við staðbundnar hviður að 40 m/s. Rigning vestan til, en
annars léttskýjað að mestu. Hiti 8 til 24 stig, svalast á Vestfjörðum, en hlýjast á Austur-
landi.
Ég lauk nýverið við
aðra seríu bandarísku
þáttaraðarinnar
Warrior og má til með
að mæla heilshugar
með henni. Hún segir
frá kínverskum inn-
flytjendum í San
Francisco-borg í
Bandaríkjunum á síð-
ari hluta 19. aldar.
Í fyrirúmi eru stríð-
in milli gengja í Kínahverfi borgarinnar, svoköll-
uð „Tong-stríð“, en inn í þau fléttast kynþátta-
fordómar úr öllum áttum, enda suðupottur
innflytjenda frá öðrum löndum í borginni sem
leiðir til ofbeldisfullra árekstra. Þá blæðir spillt
borgarpólitík inn í allt samfélagið.
Warrior er úr smiðju Jonathans Tropper, sem
gerði áður þáttaröðina Banshee, sem er ein sú of-
beldisfyllsta sem ofanritaður hefur séð. Warrior
er ekki jafn ofbeldisfull þótt hún teljist mjög svo
rík af ofbeldi svona almennt.
Hún byggir á skrifum Bruce Lee og hans mætu
skrif í samblandi við færni Troppers til að gera
gott sjónvarp skapa einhverja skemmtilegustu
þætti sem hægt er að hugsa sér. Þar fara saman
stórkostleg bardagatriði, gífurlegur fjöldi áhuga-
verðra persóna úr öllum stéttum samfélagsins í
San Francisco, mikil spenna, gott glens á réttum
augnablikum og algjörlega frábært drama. Aðra
þáttaröð er að finna á streymisveitunni Stöð 2+,
þótt ég viti ekki hvað hefur orðið um þá fyrstu.
Ljósvakinn Gunnar Egill Daníelsson
Stríðandi fylkingar
í San Francisco
Bardagamaður Ah Sahm,
aðalsöguhetja Warrior.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Ég er reyndar ekki alfarin en mér
líður vel þarna og það er ekkert
sem krefst þess að ég komi reglu-
lega til Íslands og það hefur bara
verið bindandi að eiga einhverjar
fasteignir á Íslandi og yfirleitt ein-
hverjar eignir,“ segir Anna Krist-
jánsdóttir sem flutti til Tenerife ár-
ið 2019 í viðtali við
Síðdegisþáttinn. Önnu hafði lengi
dreymt um að búa í sól og sumaryl
allt árið og segir það ekki hafa ver-
ið mikið mál að kveðja Ísland og
flytja út. Viðtalið við Önnu má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Ekki mikið mál
að kveðja Ísland
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 rigning Lúxemborg 16 rigning Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 11 alskýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 27 heiðskírt
Akureyri 15 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 25 heiðskírt
Egilsstaðir 18 heiðskírt Glasgow 14 rigning Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 alskýjað London 19 léttskýjað Róm 28 léttskýjað
Nuuk 6 þoka París 20 heiðskírt Aþena 33 heiðskírt
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 24 léttskýjað
Ósló 21 heiðskírt Hamborg 18 léttskýjað Montreal 24 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 alskýjað Berlín 19 skýjað New York 24 heiðskírt
Stokkhólmur 20 léttskýjað Vín 28 rigning Chicago 23 alskýjað
Helsinki 23 léttskýjað Moskva 31 léttskýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U