Morgunblaðið - 01.07.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.07.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 2021 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga Lokað á laugardögum í sumar. www.spennandi-fashion.is ÚTSALAN ER HAFIN! 30% AFSLÁTTUR AF FATNAÐI OG SKÓM! Skipholti 29b • S. 551 4422 Stór- útsalan hafin Skoðið laxdal.is 30-50% Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook buxur Hvítar buxur Kr. 7.900 Str. 36-52 Gallabuxur Kr. 13.900 Str. 36-52 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flott sumarföt, fyrir flottar konur DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 dimmalimmreykjavik.is DimmalimmReykjavik 30-60% afsláttur ÚTSALAN ER HAFIN! Breytingar á reglugerð sem kveður á um stækkun á suðursvæði Vatna- jökulsþjóðgarðs voru undirritaðar í gær við athöfn í Skaftafelli af Guð- mundi Inga Guðbrandssyni, um- hverfis- og auðlindaráðherra. Þjóðgarðurinn þekur rúmlega 14% af flatarmáli Íslands en stækk- un hans mun ná yfir svæði sem til- heyrir Sveitarfélagi Hornafjarðar. Með breytingunni mun vinsælasta uppgönguleiðin á Hvannadalshnjúk falla innan marka þjóðgarðsins. Á athöfninni var fyrsti UNESCO- skjöldurinn einnig afhjúpaður en þjóðgarðurinn komst á heims- minjaskrá UNESCO árið 2019. Áætlað er að fleiri skildir verði settir upp á öllum svæðum þjóðgarðsins á komandi árum. Var viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Breiðmerkur- sand einnig staðfestur við athöfnina en það landsvæði bættist við þjóð- garðinn árið 2017. Innan þess svæðis má meðal annars finna Jökulsárlón og Fellsfjöru. Í áætluninni er meðal annars kveðið á um að afmarka fleiri gönguleiðir og bæta fræðslu og upp- lýsingagjöf á svæðinu. Vatnajökulsþjóðgarður er vinsæll meðal ferðamanna en á árunum 2005 og 2016 heimsóttu 33-41% erlendra ferðamanna sem komu til landsins svæðið. Nýlegri tölur sýna einnig mikinn áhuga á Skaftafelli og Jök- ulsárlóni en árið 2019 heimsóttu á bilinu 700.000-800.000 gestir þessa staði. hmr@mbl.is Þjóðgarðurinn stækkaður Morgunblaðið/Sigurður Bogi Stækkun þjóðgarðsins Hreindýr á ferð í Vatnajökulsþjóðgarði. Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn stúlkubarni. Maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa áreitt stúlkuna kynferðislega og haft við hana önnur kynferðis- mök en samræði, ítrekað í að minnsta kosti 5 til 10 skipti þegar stúlkan var 7 eða 8 ára gömul og gestkomandi á heimili mannsins. Fram kemur í dómnum að mað- urinn nýtti sér yfirburði sína gagn- vart stúlkunni og traust hennar og trúnað til hans sem fjölskylduvinar, í að minnsta kosti 5 til 10 skipti þeg- ar stúlkan var 7 eða 8 ára gömul og gestkomandi á heimili hans. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir að hafa á síðasta ári skoðað myndir sem sýna börn á kynferð- islegan eða klámfenginn hátt á net- inu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni en 21 slík ljós- mynd fannst í fartölvu mannsins í eyddum skrám. Í dómnum segir, að við ákvörðun refsingar sé litið til þess að mað- urinn hafi frá upphafi rannsóknar gengist við brotum sínum. Einnig var horft til þess að maðurinn hefur samið um greiðslu miskabóta til brotaþola. Þriggja ára fang- elsi fyrir kynferð- isbrot gegn barni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.