Morgunblaðið - 01.07.2021, Side 18

Morgunblaðið - 01.07.2021, Side 18
Frá árinu 2012 hefur Domino's deildin fært landsmönnum ástríðu, dramatík og háspennu með sætum sigrum og krefjandi augnablikum. Síðustu 9 ár hafa verið spilaðir 2.456 leikir í efstu deild kvenna og karla. Markmið okkar frá upphafi var að efla körfuboltann sem íþrótt á Íslandi og því er mjög ánægjulegt að sjá 42% fjölgun iðkenda á síðustu árum. Af því erum við sérstaklega stolt. Nú gefum við boltann áfram og viljum þakka Körfuknattleiks- sambandi Íslands, íþróttafélögunum, leikmönnum, sjálfboðaliðunum og öðrum samstarfsaðilum kærlega fyrir traustið og ánægjulegt samstarf. Okkar var sannarlega heiðurinn. Sjáumst á vellinum! TAKK FYRIR OKKUR B ra n d e n b u rg | sí a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.