Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.02.1975, Side 8

Skólablaðið - 01.02.1975, Side 8
PJÓDII-TRÖH Hjá frændþjóð vorri, Norðmönnum, var í sumar sem leið hátíð haldin til minningar um og til heiðurs við ölaf hinn digra Haraldsson. Var kóngur sá einn hinn versti og grimm- asti norrænna manna, þeirra, er sögur segja frá, og er þó ástæða til að halda, að.sumt só undan dregið í frásögnum um hann, sem þar ætti að standa. Má það heita ágætt daani um hið kristna hugarfar, að hann hefur jafnan verið sannheil- agur talinn og dýrkaður sem goð í Noregi og víðar um Norður- lönd. Væri óg Norðmaður, fyndist mór ég standa í lítilli þakkarskuld við þann f,hinn digra rnann” eins og ölafur Svía- konungur (góður kóngur og heiðinn í skapi) kallaði hinn ágenga nafna sinn. Að 69 árum liðnum, mun og verða haldin hátíð hór á Is- landi. Þá eru 1000 ár liðin síðan Hvíti-Kristur leysti af hólmi öðin og Æsi aðra. Mun þá heiöruð minning þess hins grimma ölafs Tryggvasonar og annarra þeirra, sem bezt gengu fram í því að gróðursetja hin annarlegu frækorn Kristni og Gyðingdóms á landi hór. Og enn munu menn fagna yfir hinum sorglegu örlögum vorra fornhelgu, norrænu guða. I blindni munu menn fagna sigrinum, sem unninn var að Lögbergi árið 1000, þegar hið síðasta hæli norrænnar hugsunar var niður- brotið. Sennilega mun þá íslenzka þjóðin lítið hugsa um það, hvar beri að leita frumorsakanna til margra alda kugunar. En þó skal ekki þess dyljast, að ég fyrir mitt leyti vona, að íslendingar verði að því leyti skilningsbetri á sína eigin sögu og kunni þeim mun betur atburði til róta að rekja, að ekki verði hátíð haldin til heiðurs við þá ölafana, Þangbrand eða aðra slíka, heldur minnist menn þá fremur ann- arra nafna með þakklæti, svo sem tflfs Aurgoða, ötryggs ber- serks, Hákonar Hlaðajarls og fleiri manna slíkra. En líklega er það of mikil bjartsýni hjá mór. Einn spakur maður, íslenzkur, hefur talað um, hversu hið hvíta mannkyn væri gegnjuðskað orðið. Er það orð og að sönnu. Islendingar eru engir eftirbátar annarra hvítra þjóða í þessu efni. Júðum þakka þeir bókmenntir sínar, bókmenntirnar, "fjöregg þjóðarinnar”. Það er ekkert sjaldgæft að íslending- ar þakki það hebreskum áhrifum að sögur voru ritaðar, Eddurnar geymdar - og rímur kveðnar. Slík er þá frægð Msöguþjóðarinn- ar". Þegar tekið er tillit til þess, hversu einskorðuð öll menntun hefir verið við þarfir kirkjunnar og hvað hún hefir verið víé þarfir verið einvöld í þeim efnum í öllum löndum, þá má íslenzka þjóðin hrósa happi yfir því, hversu vel henni hefur tekizt að beina anda sínum á snið við snörur hinnar alkunnu kristnu kúgunar, þannig að hór urðu til bókmenntir slíkar sem íslend- ingasögurnar og rímurnar. En það er augljóst, hverju það er að þakka, því nefnilega að Islendingar urðu aldrei nógu krjstinir til að láta fjötrast andlega. Þess vegna tóku menn á ritöld að rita sögur um heiðnar het jur* Þess vegna rituðu menn ekki á hinu heilaga máli kirkjunnar, heldur á má’li öðins, heiðinni tungu. Og víst þurfti vit tþl þess. Það er augljós sönnun á þessari staðhæfingu minni, að eftir því, sem kirkjunni óx fiskur um hrygg í landinu, dofn- aði yfir hinu andlega lífi þjóðarinnar. Og loks sofnaði þjóðin svo að segja alveg í faðmi hinnar kaþólsku kirkju, sofnaöi - og dre\Tiidi illa. Þá var lítið skrifað á .íslandi og lítið kveðið annað en lofkvæði um Maríu og annað fólk hebr- eskt. En þó lifði ennþá í glæðunum, hinum heiðnu gl*ðum. Ennþá voru sögur lesnar. Þjóðin fór að rumska. Hún vaknaði til fulls við það að skipt var um fóstru, skipt var um kirkju. Fóstran nýja, sem kennd var við Martein munk hinn þýzka, vildi fegin svæfa þjóðina aftur, ep það tókst ekki. öðinn sjálfur hafði stökkt miði á þjóðina og nú tóku menn að yrkja rímur - rímur. Og heiðinn var andi rímnanna. En litlu mátti muna að þjóðin sofnaði aftur undir sálma- stagli og guðsorði hinna fyrstu lúthersku biskupa. Guðbrand- ur Þorláksson gerði róttæka tilraun til þess að uppræta leifar heiðninnar, fá menn til að hætta lestri fornsagna og hætta að kveða rímur. Lót hann svo um mælt, að við iðkun slíkra íþrótta, mundi "ungdómurinn upptendrast til lausungar og vonds lífernis”. Djöflatrú kirkjunnar og Helvítisógnanir keyrðu svo úr hófi fram, að þjóðinni hélt við sturlun. Bjarg- ráð sín gegn býsnum þessum, sótti hún í rímur og sögur. En það vildi sá góði Guðbrandur ekki. Það er alveg ótrúlegt, hvílíkum ógnum og ósköpum kirkj- unnar þjónar gátu reynt að troða upp á þjóðina. Sem dámi upp á það, vil ég tilfæra eitt vers úr gömlum sálmi, sem fylgdi þjóðinni lengi. ,rUm þær feikna qvalir, sem þeir fordæmdu verða að líða í helvíti", stendur sem fyrirsögn fyrir sálm- inum. En versið er svona: MAf einum neista í eymdarglóð ólíðanlegri pína stóð en þó qvinnu hár kynni sár qvelja jóðsótt um þúsund ár. I frá andar deyð, oss bevari guð.M Það er líka nógu gaman að sjá hvað þau klingja lipurt ljóðin, sem kirkjan fóðraði þjóðin á í marga mannsaldra. T.d. þetta vers: MÞig veri lof og prís, ó herra Krist blezaður er þessi dagur fyrir vfst við lofum þig nú og í evig tid, heilagur, heilagur, heilagur ertu í hæstu hæðum.M Og þetta enn, sem er eftir Gísla biskup Jónsson: MGuð veri lofaður og svo blezaður því hann oss vel spísað (') hefur.M Fleira mætti tilnefna, semekki er smekklegra. Geta menn svo haldið því fram, að höfundar þessa kveð- skapar hafi haldið neistanum lifandi, lífsneista íslenzkra bókmennta? Eru þeir vökumennirnir, sem vöktu meðan svartast myrkrið, vekjararnir, sem kölluðu, þegar aftur tók að rofa til? Þið nefnið e.t.v. Passíusálmana. Hallgrímur var að vísu snillingur og sálmar hans hafa eflaust bætt smekk manna að nokkru. En þó er það fjarri sanni, að þeir, sem stóðu að endurreisn íslenzkra bókmennta, hafi ausið af þeim brunni. Snilld sína sóttu þeir annað, í Islendingasögurnar, Eddu- kvæðin og rímurnar. Heiðinn var neistinn, sem bálið tendrað- ist af, það, sem nú vermir okkur, börn nútfmans. Avextir þeirra, sem stældu Passíusálma Hallgríms, eru óskapnaðir slíkir, sem Upprisu- og Hugvekjusálmar síra Sig- urðar Jónssonar og Steins biskups. Avöxt heiðninnar er að finna í ljóðum Eggerts, Bjarna og Jónasar. Má þar glöggt greina skyldleikann og rekja sifjaböndin allt aftur í fornöld. Einhver voldugasta þjóð heimsins er Gyðingar. Hinar arabísku þjóðir hafa gert þá að kennifeðrum sínum svo mjög, að löggjöf sú, sem þeir Semítarnir sömdu fyrir nærfellt 3000 árum, má heita undirstaða allrar löggjafar hinna voldugustu og bezt menntu þjóða af hinum ariska kynstofni. Og Gyðingar eru það, sem ofra«:i- nefndur oe beirra manna heilagastur sem fæðzt hafa, að dómi flestra Aría. Fé heimsins er og mjög í höndum Guðinga. Mestu fjárplógsmenn hins hvíta heims eru af Guðingaættum og hafa sumar þjóðir fengið að kenna á því nú í seinni tíð, t.d. Þjóðverjar. Það liggur við að Aríarnir kafni undir nafni, (Aríar=lierrar). Einnig hór á Islandi er Júðinn vaxinn Islendingum yfir höfuð. Og Islendingar virðast aldrei fá nógsamlega þakkað þeim mönnum, sem því ollu upphaflega. Og þó ætti ekki að vera erfitt að skilja hverjum íslenzkum manni, að það var tilræði við hið íslenzka og norræna þjóðerni, tilræði, sem að ben gerðist. Hefur nú grafið og grasserað I því sári í nærfellt 1000 ár og seint mun ganga lækningin. Ég fyrir mitt leyti er I engum vafa um það, að eiaa ráðið sé að upp- ræta þann hinn illa meiðinn, taka upp þráðinn aftur að fullu, þar sem hann var niður felldur við tilkomu Kristninnar. Hefja framsókn mikla og öfluga, grundvallaða á okkar eigin forna vísdómi, sem enn er varðveittur I okkar sannheilögu Eddum. Mun þá koma upp speki ein og önnur, sem þegar sóst votta fyrir á Islandi. Því margt hefur verið hugsað spaklega á Islandi og eru hór eflaust heilar til að ráða ýmsar gátur erfiðar, ef ekki spillir tilvist og vald ófullkominna hug- mynda fjarlægrar frumþjóðar. Hjálpi oss svo Freyr og Njörður og áss hinn almátkií S E 6.árg.2.tbl. Ein mesta meinsemd, sem strítt getur á nokkurt þjóð- fólag, er sú, að róttarfari þess só á þann veg fyrir komið, að þjóðin efist um heilbrigði þess. Komist sú hugsun inn hjá mönnum, að róttarfarið só að einhverju leyti óheilbrigt, þá er öllu heilbrigðu samlífi manna á meðal í voða teflt. Mcnn missa virðingu fyrir dómstólunum og valdhöfunum og rétt- lætistilfinningu manna er rothögg til höfuðs reitt. Og þegar svo er komiö, þá heldur hi'.ignunin og hrörnunin innreið sína. Löíiin og reglurnar eru fótum troðin. Brotin verða svo tíð og svo aLmenn, að ókleift er framkvæmdavaldinu að láta nokkuð veruLega að sór kveða. Það tekur því það Lokaráð að grípa niður á einstalca brotum og einstaka mönnum og allt kemst í megnasta öngþveiti. Og afleiðingin verður sú, að menn verða ekki jafnir fyrir lögunum. Sumum eru lagðar á herðar þungar refsingar og margs konar mannorðsspjöll, verðskulduð og 6- verðskulduð, en aðrir og oft þeir, sem síst skyldi, sleppa óhegndir, já, og fá meira að segja stundum einhver heiðurs- laun. Lík þessu cr saga róttarfarsins hér í skóla. Frá upp- hafi vega hefir því verið þannig háttað, að nemendur hafa hlotið að efast um heilbrigði þess. Þeim hafa verið settar ýmsar reglur, bæði svo strangar og vitlausar að ekki hefir verið mögulegt nokkrum skólapilti að vera hér öðruvísi en sem brennimerktur lögbrjótur. ValdLiafarnir, rektor og kennarar, hafa líka eflaust vitað, hvc vitlausar nemenda- reglurnar hafa verið , og því hefir þeim verið mjög slæ'lega framfylgt. Þeir, sem hafa átt að gæta þess, að þær væru í heiðri haföar, hafa horft á ýmsar greinar þeirra þverbrotnar og ekkert sagt við, en lagt blessun sína yfir það með þögn- inni. Afleiðingin hefir orðið sú, að smám saman hafa menn gersamlega misst aila virðingu fyrir þessum margbrotnu. vesadu og vit'lausu rcglum, og nú má svo segja, að eiginiega sjáist hvergi svart á hvítu hvað rétt er og ekki rótt nór 1 skóta. flr þessu vcrður nú bráðlega bætt mcð nýjum og bet betri nemendareglum, en við höfum áður átti við að búa. Þessar nemendareglur hafa ýms meiri og betri skilyrði til þess að heilbrigði skólalífsins, en aðrar nemendareglur haf haft. Má þar fyrst til nefna, að nemcndur hafa sjálfir átt -tllmikinn þátt í samningu þcirra og verður það því bæði lag- alcg, siðfcrðisleg og drengskaparskylda, sem býður þeim að beygja sig undir þær. Aður var hlýnisskyldan við nemenda- reglurnar aðeins valdboð um að hlýða einhverjum sjaldséðum, fáheyrðum, ósanngjörnum og óljósum fyrirmælum duttlungafullra vaidhafa, sem ckki virðast hafa haft minnsta grum um hvað rettLætistilfinning ungra Islendinga á tuttugust öldinni væri. N:ú er þannig um garðinn búið, að auk valdboðs mun sanngjarnari valdhafa, þá hafa nemendareglurnar stuðning í samþykki og velvilja ncmenda. Þær eru að mörgu leyti hold af þeirra holdi og hcfir slíkt ósegjanlega mikla þýðingu um al’la frarikvæmd þeirra og virðingu fyrir þeim. SKOLADOHUR Svo kann í fljótu bragði að virðast, að þessar nýju nemendareglur, sem svona eru gerðar, v.eru nægileg trygging þess, að róttlætistilfinning nemenda vaknaði af þeim langa dvala, sem hið rotna róttarfar skólans hefir komið henni í. En svo er nú ekki að öllu leyti. Til þess að það verði þurfa nemendur einnig að fá íhJ.utunarrétt í dómsvaldinu. Hingað til hefir dómsvaldið verið eingöngu I honuum skólastjórnar, kennara og rektors, og er það ennþá. Nemend- ur hafa aldrei fengið að hafa þer nokkurn fulltrúa og aldrei átt kost á að standa fyrir máli sínu eða svara til saka. Af þessu leiðir, að nemendur grunaði, og það ekki að ástæðu- lausu, að ekki væri hér allt með felldu. Þeim fahns hér vera eitthvað óhreint og hálf ógeðslegt á bakvið. Hreinlyndi æskunnar þoldi ekki slíkt pukur og nemendur skildu ekki að hér gæti sanngirnin og réttlætið verið að verki. Einna greinilegast sést þetta á því hver áhrif þetta eiginlega dæmalaust viðkunnanlega orð MkennarafundurM er farið að hafa á nemendur. Menn heyra varla kennarafund nefndan án þess að þeir fái hálfgerðan hjartslátt og einhverja óljósa kÝíða- og óróatilfinningu, sem ég þekki vel en get ekki lýst og er það líka óþarfi, því að flestir lesendur þessa blaðs munu við hana kannast. Þetta er og ofureðlilegt. Nemendur vita að flestir kennarafundir eru allt annað en glæsilegar sam- kundur. Þeir vita að þar er sjaldnast verið að ræða um skólans gagn og nauðsynjar, heldur eru þar, því nær eingöngu, rædd ýms smávægileg afbrot nemenda, bollalagt, oftast út í bláinn, hverja refsingu þessi og þessi sökudólgur skuli fá o.s.frv. Ég segi "út 1 bláinn" af því að það er vitanlegt að kennarar, aðstöðu sinnar vegna, hafa oftast litla hugmynd um orsakir til afbrota nemenda og geta því ekki dæmt rétti- lega um gildi þcirra. Oft er og gcrt mest vcður út af því, sem sízt skyldi, en annað mikilvægara látið liggja milli hluta. T.d. er það talin höfuðsynd ef nemendur sýna alómögu- legri kennaranefnu minnsta mótþróa, cn eklvi minnzt á það, þótt menn viti dæmi þess, að kennari hefur rokið í illsku á nemendur og löðrungað þá á hinn fólslegasta hátt. Slíkt er réttlætið hór í skóla og slíkt vita ncmendur að það er og auðvitað una þeir því hið versta. Svo má líka segja að undanfarið og reyndar ennþá só vald skólastjórnar svo bágborið og lítt í hávegum haft, að illmögulegt eða jafnvel ómögulegt só fyrir hana að framkvæma ýmsar ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til aö koma á og viðhalda góðri reglu í skólanum. Öll vitum við t.d. að ekki mundi auðvelt skólastjórn, að reka nemanda úr skóla, jafnvel þótt nokkrar sakir stæðu til. Nemendur mynduðu auðvitað sterka og órjúfandi skjaldborg utan um fólaga sinn og væri á þann garð allóvænlegt að ráða. Það verður þó að játast, að þetta er ekki alls kostar heppilegt. Sá maður gæti í skóla komið, að betra væri, bæði honum sjálfum og skólanum, að hann hefði þar ekki langdvöl. En á meðan dómsvaldið hef- ir eingöngu aðsetur sitt hjá rektor og á kennarastofunni, þá verður elíki við þessu gert. A meðan verður vald skóla- stjórnar ætíð veikt og vesælt. Því að á meðan nemendur ha ekkert tækifæri til að fylgjast með og hafa hlutdeild í dó dómsvaldi skólans, þá munu þeir I hverju máli kveða upp og reyna að framkvæma sinn eigin dóm, sem ekki er víst að verc ætíð samhljóða dómi skólastjórnar. Og á meðan ástandið er slíkt, þá er ekki við þvi að búast að hægt verði að fram- fylgja til hlítar nokkrum nemendareglum, jafnvel þótt óað- finnanlegar væru. Þetta er vandamál, sem þó áreiðanlega má kippa í lag, þannig að það komist í viðunanlegt horf. En það verður ekki gert með neinni eflingu framkvæmdarvaldsins, lögreglu eða einhverju þess háttar, heldur verða slíkar ráðstafanir að sadcja stoð sína og styrk til sjálfra nemendanna. Sá styrkur yrði eflaust ekki fenginn á annan betri hátt en þann, að stofnaður væri sérstakur dómur innan skólans og í honum ættu einhverjir nemendur sæti. Eg hugsa mér að dómur þessi yrði þannig skipaður, að I honum ættu sæti tveir nemendur, kosnir á almennum skólafundi, tveir kennarar kosnir af kennarafundi og rektor sem oddamaður. Um skipan dómsins má vitanlega deila, en ég állt hann bezt skipaðan svona, þótt ekki rök- styðji ég það frekar hér. Varla verður um það deilt, að slík ráðstöfun er mjög líkleg til að koma að miklu gagni. Þarna er skapaður reglu- legur dómstóll, sem bæði skólastjórn og nemendur geta óhult- ir lagt mál sín fyrir. Gamla pukrið og hálfvelgjan hverfur. Nemendur hafa síður ástæðu til að ætla að alltaf sé verið að brugga þeim eitthvað illt og hin óheilbrigða mótspyrna minnkar að sama skapi og traustið til dómsvaldsins eykst. Hennar er ekki lengur þörf, nemendur vita hvað fram fer, og þeir þurfa ekki lengur að vera hræddir um að félögum sínum sé gert rangt til. Hér með segi ég ekki að undanfarið hafi verið kveðnir upp beinlínis rangir dómar yfir nemendum heldur hitt, og það er það eina, sem máli slciptir, að nem- endur hafa verið hræddir um og jafnvel haft ástæðu til að halda að það væri gert. Sumir kunna að segja, að nemendum só ekki að treysta í svona mikilvægum málum. En slíka aðdróttun hygg ég á engum rökum reista. Nemendum eru lagðar á herðar skyldur, og það allþungar, og við því er ekkert að segja, en hitt verður mönnum að skiljast, að skyldunum verða að fylgja ein- hver róttindi og róttindunum fylgir svo ábyrgð, sem allir finna til. Þess vegna er óg viss um , að þegar nemendur hefðu fengið þessi umr.eddu róttindi, þá fyndu þeir til þunga ábyrgðarinnar, sem á þeim hvílir. Þeir, sem í þennan dóm lentu, mundu ckki cingöngu koma fram sem nemendur eða fél- agar samnemenda sinna, heldur sem róttlátir dómarar, sem lótu skynsemi og sannfæringu ráða gerðum slnum. Baráttan stæði ekki lengur á milli nemenda og kennara eins og nú, heldur yrði starf dómsins leit að sannleikanum og róttlátri refsingu I hverju máli. Meira að segja þarf ekki mikið hug- arflug til að ímynda sór að fyrir kæmi það mál, sem nemendur einhverra hluta vegna dæmdu I þyngri refsingu en kennarar. En auk róttlætiskröfunnar, sem nemendur eiga til þess að þetta komist á, þá mælir það líka mjög eindregið með þessari ráðstöfun, að nemendur, aðstöðu sinnar vegna, þekkja oftast betur alla málavöxtu, heldur en kennarar og rektor geta gert. Einnig þetta sýnir að nemendum ber að hafa hlut- deild í meðferð þessara mála. Mér er kunnugt um það, að nemendur skilja vel nauðsyn þessa máls. Þeir sjá að hér er á ferðinni mál, sem nauðsyn- legt er heill og velferð skólans. Þess vegna óska þeir að það nái fram að ganga. Og í trausti þess að allir þeir kcnnarar, sem bera hag skólans fyrir brjósti, sjái hvíllkt nauðsynjamál þetta er, þá vonum við að þeir leggi ekki að óþörfu steina I götu þess. Loks vil ég minna ykkur á, háttvirtir lesendur, að efinn, hikið og tregðan svifta oss oft því, sem við viljum vinna, með því að varna oss því að þora að reyna. Þess vegna skulu þetta vera mín seinustu orð, að sinni, I þessu máli: Látum oss þora að reyna, það er frjálsbornum, framgjörnum mönnum samboðið. Gunnar Pálsson. 2.tbl. 5.árg. 8

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.