Þjóðmál - 01.06.2019, Blaðsíða 18

Þjóðmál - 01.06.2019, Blaðsíða 18
16 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Skuggahlið batnandi lífskjara á Íslandi á þessu tímabili var meiri verðbólga, hærri vextir og meiri sveiflur í efnahagslífi en í samanburðarlöndunum. Samanburður við Norðurlandaríkin þrjú sýnir að launahækkanir á Íslandi voru að jafnaði tvöfalt til þrefalt meiri, verðbólga tvöfalt til fjórfalt meiri og stýrivextir einnig tvöfalt til fjórfalt hærri. Mikil verðbólga leikur þá verst sem við lökust kjör búa og bera þunga framfærslubyrði. Háir vextir leggjast hlutfallslega þyngst á ungt fólk sem er að koma sér upp húsnæði og leigjendur, en gera má ráð fyrir að í báðum hópunum sé hátt hlutfall lágtekjufólks. Enginn vafi leikur á því að velferð landsmanna hefði aukist enn meira ef kaupmáttaraukning launa hefði átt sér stað við lægri verðbólgu og vexti. Í Noregi var til að mynda næstum jafn mikil kaupmáttaraukning og á Íslandi á þessu tímabili en verðbólgan var rúmlega helmingi minni. Svíar náðu sínum ágæta árangri með tæplega 3% launahækkunum og 1% verð- bólgu árlega að jafnaði. Íslendingar mættu gjarnan læra af eigin reynslu og nágrannaþjóðanna. Haft er eftir Otto von Bismarck að kjánar segist læra af eigin reynslu en hann kjósi að læra af reynslu annarra. Lærdómurinn er einfaldlega sá að stilla launahækkunum í hóf svo þær séu í samræmi við verðmætasköpun á hverjum tíma og leggja áherslu á efnahagsstjórn sem jafnar efnahagssveiflur eins og kostur er. 7,1% 4,6% 2,4% 7,8% 4,2% 2,1% 2,1% 3,2% 2,8% 1,1% 1,7% 2,1% 2,9% 1,8% 1,1% 2,0% Stýrivextir seðlabankaAukning kaupmáttarHækkun verðlagsHækkun launa Norðurlöndin: Árleg breyting launa, verðlags, kaupmáttar launa og meðalstýrivextir seðlabanka 1997-2017 Heimildir: Hagstofur Norðurlandaríkjanna, Macrobond. Hækkanir launa byggja á launavísitölu Hagstofunnar og breytingum meðallauna á almennum vinnumarkaði í hinum löndunum. Ísland Noregur Svíþjóð Danmörk 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.