Þjóðmál - 01.06.2019, Síða 19

Þjóðmál - 01.06.2019, Síða 19
ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 17 Mest kaupmáttaraukning á Íslandi meðal OECD-ríkja 1997-2017 Kaupmáttur launatekna jókst meira á Íslandi en í öðrum aðildarríkjum OECD á tímabilinu 1997-2017. Mælikvarði OECD kallast Com- pensation per employee in the total economy, sem þýða má sem launatekjur á hvern starfsmann í hagkerfinu. Þessi hagfellda niðurstaða fyrir íslenskt launafólk átti sér stað þrátt fyrir banka hrunið á miðju tíma- bilinu. Jafnframt styttist vinnutími Íslendinga verulega á þessum tveimur áratugum þar sem meðalvinnuvikan styttist um 3,5 stundir, eða 8%. Á móti jókst hlutur launa í verðmætasköpuninni úr 57% í 63% og er orðinn einna hæstur meðal OECD-ríkjanna. Samandregið sýna þessar tölur magnaða frammistöðu íslensks efnahagslífs og mikinn viðnámsþrótt þegar á móti hefur blásið. Lífskjarasamningurinn, framleiðniaukning og sveiflujöfnun Í Lífskjarasamningnum 2019 eru launa- hækkanir tengdar við framleiðniaukningu og jafnframt er í honum viðleitni til jöfnunar kjara sveiflna. Samkvæmt ákvæði samningsins um hagvaxtarauka munu launaliðir samningsins hækka á samningstímanum ef framleiðni (skilgreind sem hagvöxtur á hvern íbúa) vex meira en 1%. Þá munu kaup taxtar hækka ef launaskrið á markaði verður umfram tiltekin mörk samkvæmt ákvæði um kauptaxtaauka. Þannig er ætlunin að koma í veg fyrir spennu við gerð næstu kjarasamninga ef kauptaxtar dragast aftur úr almennri launaþróun vegna launaskriðs. Þessi ákvæði ættu að öðru óbreyttu að stuðla að auknum stöðugleika, lægri vöxtum og betri lífskjörum. Það er til mikils að vinna að vel takist til. Höfundur er aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. 7,1% 7,7% 7,7% 5,3% 6,8% 7,2% 3,2% 6,2% 2,9% 3,8% 1,4% 4,7% 2,0% 0,6% 4,2% 1990-2000 2010-20182000-2010 Breytingar launa, verðlags og kaupmáttar launa að jafnaði árlega eftir áratugum frá 1990 Heimildir: Hagstofa Íslands, áætlun höfundar Aukning kaupmáttar skv. launavísitölu Hækkun lágmarkslauna Hækkun launavísitölu Verðbólga Aukning kaupmáttar lágmarkslauna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.