Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 31

Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 31
ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 29 mótun í gegnum finnska þingið. Það var því alltaf ákveðin sátt um grunnviðmið. Þess vegna er mikilvægt að fara þessa leið. Við þurfum að vera sammála um að fjárfesting í menntun sé ein arðbærasta fjárfesting sem við förum í. Við þurfum með sambærilegum hætti að ná samstöðu um þennan málaflokk og því mun ég leggja menntastefnuna fram á Alþingi.“ Lilja víkur því næst að námslánakerfinu, sem mun taka miklum breytingum á næstunni. Hún segir að það sé einnig liður í því að efla menntakerfið. „Þær tillögur sem lagðar eru fram í frumvarpi um stuðningssjóð fyrir námsmenn eru róttækar,“ segir Lilja. „Við höfum í gegnum tíðina verið að niður- greiða námslánin en nú stendur til að það verði 30% niðurfelling á námsláninu og við erum að gera styrkinn gagnsærri. Við erum einnig að setja inn hvata til að klára námið á ákveðnum tíma. Áður var það þannig að þeir sem fóru seint í nám og voru lengi í námi fengu mesta afsláttinn af námsláninu. Nú erum við að gera þetta framhlaðnara og meira í takt við það sem er að gerast í hinum Norðurlandaríkjunum. Við erum líka að einblína á barnafólk og þannig að takast á við lýðfræðilegar breytingar á samfélaginu, þ.e. að fæðingartíðni er í sögulegu lágmarki og fólk hefur verið að eignast börn á síðar á æviskeiðinu. Loks er mikilvægt að huga að þessum málum til að koma í veg fyrir speki- leka. Íslenskir námsmenn í framhaldsnámi á Norðurlöndunum taka gjarnan lán hjá norrænum lánasjóðum, sem verður til þess að þeir setjast þar að á meðan þeir hafa kost á því að vinna og greiða það lán til baka í þeirri mynt sem það er tekið. Við erum þá búin að fjárfesta í menntun einstaklings á öllum skólastigum en missum viðkomandi á síðustu stigum í framhaldsnám erlendis.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.