Þjóðmál - 01.06.2019, Síða 43

Þjóðmál - 01.06.2019, Síða 43
ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 41 Tölur Pikettys um miklu ójafnari tekjudreifingu í Bandaríkjunum vegna skattalækkana Ronalds Reagans virðast líka vera mælinga- skekkjur. Þegar skattar lækka, flyst fjármagn úr óskattlögðum farvegi í skattlagðan: Það verður allt í einu sýnilegt, en var auðvitað raunverulegt áður. Árið 1981 var jaðarskattur á fjármagnstekjur lækkaður í Bandaríkjunum úr 70% í 50%. Þá losuðu fjármagnseigendur sig við skattfrjáls verðbréf á lágum vöxtum, til dæmis skuldabréf bæjarfélaga, og keyptu þess í stað arðbærari verðbréf og aðrar eignir. En þótt tekjudreifingin hefði ekki breyst, svo að heitið gæti, mældist hún þess vegna ójafnari. Árið 1986 var jaðarskattur á tekjur síðan lækkaður úr 50% í 28%. Þetta hvatti hátekjufólk eins og lækna og lögfræðinga til að vinna meira og til að greiða sér frekar út laun beint í stað þess að taka tekjurnar út í fríðindum eins og kaupréttar- og lífeyris- samningum. Enn þarf ekki að vera, að tekju- dreifingin hefði breyst, þótt hún mældist ójafnari. Piketty notar líka tölur um tekjur fyrir skatt, en tekjudreifingin er vitanlega miklu jafnari eftir skatt.24 Margt fleira mætti nefna,25 en megin- niðurstaðan er sú, að boðskapur Pikettys um ofurskatta á efnafólk í því skyni að jafna eigna- og tekjudreifingu í heiminum sé lítt ígrundaður. Höfundur er stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands. Heimildir: 1. John Rawls, A Theory of Justice (Cambridge MA: Belknap Press, 1971); Thomas Piketty, Capital in the Twenty-First Century (Cambridge MA: Belknap Press, 2014). 2. Hannes H. Gissurarson, Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty, and Other Redistributionists (Brussel: New Direction, 2018). 3. Pension Funds in Figures (Paris: OECD, 2018), 1. bls. 4. Jeffrey Miron, The Role of Government in Creating Inequality, Anti-Piketty: Capital for the 21st Century (Washington DC: Cato Institute, 2017), 193.–202. bls. 5. Hannes H. Gissurarson, Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse (Brüssel: New Direction, 2017). 6. Poverty and Shared Prosperity 2018: Piecing Together the Poverty Puzzle (Washington DC: World Bank, 2018). 7. Heimasíða Alþjóðabankans, GDP per capita, current US$, nema fyrir Taívan Directorate-General of Budget, Accounting and Statistics, Executive Yuan, og Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn. 8. Frank Dikötter, Mao’s Great Famine: The History of China’s Most Devastating Catastrophe, 1958–62 (London: Bloomsbury, 2010). 9. Matt Ridley, Heimur batnandi fer (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2014), 27. bls. 10. Human Mortality Database, Max Planck Institute for Demographic Research og University of California, Berkeley, og INED, París. https://www.mortality.org 11. Nicholas Eberstadt, Longevity, Education, and the Huge New Worldwide Increases in Equality, Anti-Piketty, 19.–28. bls. 12. Piketty, Capital, 180. og 367. bls. 13. Jonah Goldberg, Mr. Piketty’s Big Book of Marxiness, Commentary (July, 2014). https://www.commentarymaga- zine.com/articles/mr-pikettys-big-book- of-marxiness/ 14. Juan Ramón Rallo, Where are the ‘Super-Rich’ of 1987, Anti-Piketty, 31.–35. bls. 15. Kerry A. Dolan og Louisa Kroll, Forbes Billionaires 2018: Meet the Richest People on the Planet, Forbes 6. mars 2018; Louisa Kroll, The Forbes 400 Self-Made Score: From Silver Spooners to Bootstrappers, Forbes 3. október 2018. 16. Robert Watts, The Rich List: At last, the self-made triumph over old money, Sunday Times 13. maí 2018. 17. Honoré de Balzac, Faðir Goriot, þýð. Sigurjón Björnsson (Reykjavík: Skrudda, 2017 [1834–1835]). 18. Balzac, Goriot, 116. bls. 19. Mario Puzo, Guðfaðirinn, þýð. Hersteinn Pálsson (Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar, 1973), 5. bls. Jane Austen, Sense and Sensibility (Ware, Hertfordshire: Wordsworth, 1992 [1811]). 21. Á þetta benti Adam Smith, Rannsókn á eðli og orsökum auðlegðar þjóðanna, þýð. Þorbergur Þórsson (Reykjavík: Bókafélagið, 1997 [1776]), III. bók, II. k., 295. bls. 22. Sbr. Ragnar Árnason, Ævitekjur og tekjudreifing, Tekjudreifing og skattar, ritstj. Ragnar Árnason og Birgir Þór Runólfsson (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2014), 25.–44. bls. 23. Henri Lepage, Is Housing Capital? Anti-Piketty, 81.–84. bls. 24. Martin Feldstein, Piketty’s Numbers Don’t Add Up, Anti-Piketty, 73.–76. bls. 25. Sjá m. a. Richard Sutch, The One Percent across Two Centuries: A Replication of Thomas Piketty’s Data on the Concentration of Wealth in the United States, Social Science History, 41. árg. (2017), 587.–613. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.