Þjóðmál - 01.06.2019, Síða 44

Þjóðmál - 01.06.2019, Síða 44
42 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 Pétur Magnússon Svart og sykurlaust Skattar Í nýrri aðgerðaráætlun gegn sykurneyslu Íslendinga, sem unnin var af Landlæknis- embættinu fyrir Heilbrigðisráðuneytið, er mælt með að skattur verði lagður á sykraða og sykurlausa gosdrykki og sælgæti í þeim tilgangi að hækka verð þeirra um að minnsta kosti 20%. Auk sykurskatts leggur áætlunin meðal annars til að sjoppur hætti að bjóða upp á tilboð á óhollum vörum og að verslanir haldi ekki lengur úti svokölluðum nammi- börum. Þrátt fyrir að aðgerðaráætlunin innihaldi margar tillögur um hvernig ríkið ætli að stýra neyslu landsmanna hefur tillagan um 20% sykurskatt fengið mesta athygli, og ekki að ástæðulausu. Ef hugtakið „íslenskur sykurskattur” hljómar kunnuglega í eyrum er ástæðan líklegast sú að ekki eru nema fjögur ár síðan síðasti sykurskattur var afnuminn af ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. En eins og trufflusvín hefur Landlæknisembættið grafið sykurskattinn upp á ný og hyggst beita honum í þágu lýðheilsu Íslendinga. Þrátt fyrir að sykurskattur hafi gjarnan leitt til smávægilegrar minnkunar á neyslu sykurs þar sem hann hefur verið innleiddur er erfitt að sýna fram á að skatturinn hafi nokkurs staðar haft áhrif á heilsu eða tíðni offitu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.