Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 50

Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 50
48 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 2. Vera Bandaríkjamanna í Evrópu Í seinni heimsstyrjöldinni komu Bandaríkja- menn sér upp herstöðvum víða í Evrópu og eru sumar þeirra enn starfræktar í dag. Við stríðslok sáu Bandaríkjamenn ekki ástæðu til að yfirgefa stöðvarnar og fara með lið sitt heim. Þess í stað lögðu þeir mikið á sig til að aðstoða við uppbyggingu Vestur-Evrópu á ný og vegur Marshall-aðstoðin þar þyngst. Ekkert ríki sem þáði þá aðstoð sá ástæðu til að vísa Bandaríkjaher úr landi. Ógnin í austri var að sama skapi stór ástæða þess að Bandaríkin drógu herlið sitt ekki alfarið til baka frá Evrópu. Næstu ár á eftir snerist utanríkisstefna Bandaríkjanna að miklu leyti um að vernda Vestur-Evrópu og þannig er það að hluta til enn í dag. Sem fyrr segir var ólíklegt að nokkurt ríki Evrópu hefði burði til að ráðast á annað land. Við það bætist að engum datt í hug að ráðast á land þar sem Bandaríkjamenn voru þegar með herstöð. Í efnahagslegum skilningi hefðu Bandaríkjamenn, í miðri uppbyggingu, ekki sætt sig við vopnuð átök í álfunni. Öflug hernaðarleg návist Bandaríkjamanna hafði því mikið um friðarferlið að segja. Bandaríkjamenn hafa í gegnum tíðina hvatt til ákveðins Evrópusamruna en fyrst og fremst hafa þeir haft hag af því að efnahags- hjól Evrópu gengi sem skyldi. 3. Hlutverk Atlantshafsbandalagsins Í framhaldi þess að hafa fjallað um sameigin- legan óvin í austri og veru öflugs herliðs Bandaríkjamanna í Evrópu er nauðsynlegt að líta á hlutverk Atlantshafsbandalagsins (NATO) í því að tryggja að friður haldist í Evrópu. Atlantshafsbandalagið var fyrst og fremst varnarbandalag vesturveldanna gegn ógninni í austri. Hins vegar undirrituðu öll aðildarríki bandalagsins sáttmálann með það að leiðarljósi að sameinast um varnir ríkjanna ef til þess kæmi. Skýrt kemur fram í 5. grein sáttmálans að litið sé á árás á eitt ríki sambandsins sem árás á þau öll. Rétt er að rifja upp að það þjónaði heldur ekki hagsmunum nokkurs ríkis á megin- landi Evrópu að ráðast á annað ríki í álfunni. Varnarbandalag sem þetta hafði ekki verið myndað áður með eins sterkum hætti, enda tíðarandinn orðinn annar. Ekki er heldur hægt að líta framhjá hlutverki Breta í því að tryggja frið í Evrópu. Bretland var eitt af stofnríkjum Atlantshafsbandalagsins en kom nokkru síðar inn í Evrópubandalagið (sem síðar varð Evrópusambandið).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.