Þjóðmál - 01.06.2019, Page 66

Þjóðmál - 01.06.2019, Page 66
64 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 FJölnir Svört saga gjaldeyriseftirlitsins Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðla- bankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu næstir að mati hæfnisnefndar um stöðuna. Ásgeir býr yfir yfirburðaþekkingu á fjármálamörkuðum og er raunsær og sann- gjarn maður. Hans bíður vissulega nokkur áskorun við sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins (FME) en Fjölnir treystir honum til að leysa það verkefni vel af hendi. Tíu ára ferill Más Guðmundssonar sem seðlabankastjóri er brátt á enda (Mynd: VB/HAG).

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.