Þjóðmál - 01.06.2019, Side 66

Þjóðmál - 01.06.2019, Side 66
64 ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 FJölnir Svört saga gjaldeyriseftirlitsins Það skiptir máli hver stjórnar Seðlabankanum Það var létt yfir Fjölni þegar hann sá að Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, hefði verið skipaður seðla- bankastjóri. Fjölnir hefur ekki alltaf verið sammála Ásgeiri en telur hann margfalt betri kost en þá sem honum komu næstir að mati hæfnisnefndar um stöðuna. Ásgeir býr yfir yfirburðaþekkingu á fjármálamörkuðum og er raunsær og sann- gjarn maður. Hans bíður vissulega nokkur áskorun við sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins (FME) en Fjölnir treystir honum til að leysa það verkefni vel af hendi. Tíu ára ferill Más Guðmundssonar sem seðlabankastjóri er brátt á enda (Mynd: VB/HAG).

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.