Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 89

Þjóðmál - 01.06.2019, Qupperneq 89
ÞJÓÐMÁL Sumar 2019 87 fréttum af fjölda á hverjum stað, fréttum af veðri og loks þeim vandamálum sem komið hafa upp. Þar hefur, því miður, ósjaldan verið fjallað um kynferðisbrot í Eyjum. Það vakti athygli fyrir nokkrum árum þegar þá nýskipaður lögreglustjóri í Vestmanna- eyjum tilkynnti viðbragðsaðilum á svæðinu (þegar undirbúningur hátíðarinnar stóð sem hæst) að ekki yrðu gefnar upp tölur um fjölda kynferðisbrota til fjölmiðla. Fyrir því voru helst tvær ástæður; annars vegar tillitssemi við brotaþola og hins vegar rannsóknar- hagsmunir á sömu brotum. Sem kunnugt er olli þetta verklag lögreglustjórans nokkru uppnámi, þá helst á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum, en einnig meðal annarra viðbragðs aðila sem veitt hafa aðstoð og ráðgjöf vegna kynferðisbrota. Framleiðendum tekst að meðhöndla þessa umræðu með málefnalegum og sanngjörnum hætti í myndinni. Það verður líka að segja þeim til hróss að það hefði verði ótrúverðugt að sleppa því að nálgast þessa umræðu, þannig að það gerir myndina enn betri að fjalla um málið og í framhaldinu fara yfir þær ráðstafanir sem hafa verið stórbættar á síðustu árum til að sporna við frekari brotum. Að því sögðu, og þetta er útúrdúr frá myndinni sjálfri, er rétt að hrósa lögreglu- stjóranum fyrir að hafa staðið í lappirnar í málinu. Enginn skal efast um að þær ákvarðanir og verklagsreglur sem lögreglu- stjórinn í Vestmannaeyjum tekur og setur séu gerðar með hagsmuni brotaþola að leiðarljósi. Tónlistin mikilvæg Fólkið í Dalnum er áhugaverð mynd sem allir ættu að sjá og framleiðendur hennar eiga hrós skilið fyrir eljusemina við gerð hennar. Að lokum er þó vert að nefna að tónlistin spilar mikilvægt hlutverk í myndinni og er Halldór Gunnar Pálsson (Fjallabróðir) þar framarlega í flokki. Hér áður sagði að myndin kallaði fram bestu hliðar samfélagsins – en það gerir tónlistin líka. Lífið er svo sannarlega yndislegt þegar setið er í brekkunni þar sem hjartað slær. Höfundur er ritstjóri Þjóðmála. Framleiðendur myndarinnar, þeir Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson, eiga mikið hrós skilið fyrir myndina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.