Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 11

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 11
9 -^-16°. Frá 12.—17. des. var frostlaust suma daga, en þann 18. gekk aftur í frost, sem héldust óslitið til 30. des. Nokkurn snjó setti niður, en ekki var snjórinn það mikill, að samgöngur trufluðust hér innan héraðs. Hins vegar var nokkuð snjór kominn á heiðar. 2. Tilraunastarfsemin. Tiraunastarfsemin hefur verið framkvæmd með líku sniði os: undan- farin ár. Þó hefur tilraunum fjölgað nokkuð í Tilraunastöðinni og enn- fremur hefur verið byrjað á nokkrum dreifðum tilraunum. Fer hér á eftir árangur þeirra tilrauna, sem gerðar hafa verið árin 1953 og 1954. Til þess að spara rúm í skýrslu þessari og svo skýrslum hinna tilraunastöðvanna, verður hinna einstöku áburðarefna í töflunum getið sem N, P og K, eins og gert var í skýrslunni 1951 og 1952. N þýðir jafnan kg hreint köfnunar- efni, P þýðir magn af P205 af fosfóráburði og K þýðir magn af KsO í kalíáburði. Þar sem ekki er annars getið, eru þessar tegundir af áburði notaðar í tilraunir: 33.5% köfnunarefnisáburður, 45% þrífosfat og 50% kalíáburður. Um tilhögun eldri tilrauna verður ekki getið nema að einhverjar breytingar hafi orðið í framkvæmd, enda er greint frá tilhögun þeirra í Skýrslu Tilraunastöðvanna 1951—1952, og rná þar finna nánari upplýs- ingar um tilhögun. Verður þessari reglu fylgt, einnig í skýrslum hinna tilraunastöðvanna. A. Tilraunir með túnrækt. 1. Áburðartilraunir. Eftirverkun d fosfóráburði, nr. 4, 1938. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut Áburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll a. 67 N, 96 K, 0 P 68.0 64.7 58.43 86 b. 67 N, 96 K, 0 P 74.9 86.5 67.86 100 c. 67 N, 96 K, 0 P 83.1 91.9 73.97 109 d. 67 N, 96 K, 0 P 77.9 83.4 69.13 102 e. 67 N, 96 K, 51 P 93.6 111.8 87.28 129 Ákveðið hefur verið að halda þessari tilraun áfram aðallega vegna a-liðs, sem nú hefur ekki fengið fosfóráburð í 17 ár. Ennfremur er mein- ingin að rannsaka eftirverkanir í liðunum b, c og d, sem ennþá virðast vera nokkrar, þótt 5 ár séu liðin frá því að þessir liðir fengu fosfóráburð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.