Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 15

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 15
13 ekkert rakaðist a£. Sama ár var borið á a-lið 40 kg N, 60 kg K og 60 kg P. Sama skammt af kalí og fosfór fengu b, c- og d-liðir árlega; b og c fengu 60 kg N, en d-liður 65 kg N. Sami áburður var borinn á 1954, að öðru leyti en því, að a-liður fékk 70 kg N í stað 40, en engan húsdýraáburð. Eins og tekið var fram í skýrslunni frá 1951 og 1952, kól þetta tilrauna- land mjög illa, og var því horfið að því ráði, að sá í þá reiti, sem verst voru farnir vorið 1953. Var rótin rifin upp með garðhrífu, síðan dreift fræblöndu og borin lítils háttar mold yfir og síðan valtað. Nokkur arfi kom í landið 1953, en hann var svo til algerlega horfinn 1954. Er þetta ár í raun og veru fyrsta eðlilega árið hvað gróður snertir í þessari tilraun. Árið 1954 gaf a-liður mjög mikla uppskeru, 35 hestum meira heldur en 1953. Ekki get ég skýrt þennan mikla vaxtarmismun, en þó kann að vera, að verkanir húsdýraáburðar hafi verið hagstæðar þessi ár. Tilraun með kali og fosfóráburð, nr. 10 1950. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut Áburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll a. 70 N, 0 P, 0 K 65.4 60.8 55.33 100 b. 70 N, 70 P, 0 K 69.4 51.1 53.88 98 c. 70 N, 0 P, 90 K 72.9 65.9 58.75 106 d. 70 N, 70 P, 90 K .... 93.3 67.6 65.59 119 Telja má, að nokkur árangur sé kominn í ljós fyrir K og P, sérstaklega hefur d-liður nokkurn vaxtarauka fram yfir aðra liði, sér í lagi 1953. Af einhverjum ástæðum gefur b-liður óeðlilega uppskeru 1954, og hef ég ekki skýringar á þeirri niðurstöðu. Árið 1954 var grasvigtin af hinum ein- stöku liðum þessi: a-liður 145 hkg/ha, b 140, c 200.5 og d-liður 201.0. Ósamræmi í heyprósentunni hefur því ekki verið orsök þessa fráviks í b-liðnum árið 1954. Vaxandi skammtar af N-áburði á tún, nr. 11 1951. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut Aburður kg/ha: 1953 1954 5 ára föll a. 60 P, 75 K, 75 N .... 79.4 55.4 64.14 100 b. 0 P, 0 K, 35 N 39.5 28.8 33.08 52 c. 0 P, 0 K, 50 N 45.0 29.9 38.22 60 d. 0 P, 0 K, 75 N 65.4 45.1 52.90 83 e. 0 P, 0 K, 100 N 73.6 48.8 57.81 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.