Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 18

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 18
16 um það, hversu mikið magn af köfnunarefnisáburði sé hæfilegt til lengd- ar með 60 kg P og 75 kg K. Þessi tilraun er hliðstæð tilraun nr. 12 1953, að öðru leyti en því, að þar er magninu af kalí og fosfór breytt, en köfn- unarefnið hið sama í öllum liðunum. í þessari tilraun eru einnig skammt- arnir minni. Tilraun þessi þarf tvímælalaust að standa mörg ár. Vaxandi skammtar N, P og K með 300 kg N, nr. 22 1954. Áburður kg/ha: a. 0 P, 0 K, 0 N ................... b. 80 P, 100 K, 0 N ................ c. 40 P, 50 K, 75 N................. d. 80 P, 100 K, 100+50 = 150 N ..... e. 120 P, 150 K, 150+75 = 225 N..... f. 160 P, 200 K, 150+100+50 = 300 N . Hey hkg/ba Hlut- 1954 föll 32.1 50 37.4 58 64.0 100 80.5 126 100.7 158 107.1 167 Tilraun þessi er gerð á gamalræktuðu túni, ræktuðu af valllendi. Hún var byrjuð 1954 hér í Tilraunastöðinni og einnig á hinum tilraunastöðv- unum. Gróðurfar er mjög líkt og lýst er í tilraun nr. 13 1953. Kom hér fram sama breyting á ráðandi grastegundum, þannig að háliðagras varð því meir ráðandi, sem áburðurinn var meiri. í e- og f-lið um 70% af upp- skerunni. Reitastærð er 6 X 6 = 36 m2. Uppskerureitir 5 X 5 = 25 m2. Tilraunaliðir eru 6 og samreitir 5. Tilgangurinn með þessari tilraun er að leita eftir því, hvort hægt sé að fá vaxtarauka fyrir þá áburðarskammta, sem eru notaðir í e- og f-liðum. Tilraun nr. 13 1953 gaf beinlínis tilefni til þess, að gera þessa tilraun. Vaxtaraukinn fyrir hvern viðbótarskammt er nokkur, enda þótt hann sé minnstur fyrir síðasta skammtinn. N-áburðinum var tvískipt í d- og e-lið, en þrískipt í f-lið. Kalí- og fosfóráburður var allur borinn á í einu lagi og var það gert 25. maí. Var þá einnig 1. skammtur af N-áburði borinn á, 2. skammtur 30. júní og 3. skammtur 12. ágúst. Tilraunin var slegin 28. júní, 10. ágúst og 8. okt. Þríslegnir voru þó aðeins e- og f-liðir. Ástæðan fyrir því, að 3. sláttur var ekki sleginn fyrr en í okt. var sú, að september var mjög kaldur, og var sláttur dreginn með það fyrir aug- um að ef hlýindakafli kæmi í september, mundi spretta halda áfram, þar sem síðasti áburðarskammtur virtist ekki vera búinn að verka nema til- tölulega lítið, þegar kom fram í sept. Um þann 23. sept. gekk í úrkomur og síðar frost og snjó, sem ekki tók upp fyrr en í október, eins og nánar er greint frá í veðurskýrslunni. Verður því að telja, að e- og f-liðir hafi tæplega notið sín með þeim áburðartíma og sláttutíma, sem viðhafður var að þessu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.