Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 20

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 20
18 Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 18 1953. Ærlækjarsel. Hey hkg/ha Hlut- Áburður kg/ha: 1954 föll a. 0 P, 0 K, 0 N...................... 13.16 41 b. 30 P, 40 K, 30+15 = 45 N........... 31.92 100 c. 60 P, 80 K, 60+30 = 90 N........... 40.32 126 d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N.... 47.02 147 e. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N .... 51.38 161 Tilraunin er gerð hjá Grími Jónssyni ráðunauti í Ærlækjarseli í Axar- firði. Tilraunin er gerð á sandi, sem sáð var í vorið 1953. Sandlendi það, sem tilraunin er gerð á, er í sandgræðslugirðingu, sem liggur nokkuð fyrir sunnan hina svokölluðu Sandabæi í Axarfirði. Hér var um að ræða svo til gróðurlausan sand. Gróður var nokkuð gisinn í sléttunni. Tilhögun var hin sama og í sams konar tilraun í Sandfellshaga og víðar. Tilraun þessi var í raun og veru byrjuð 1953 oð fékk þá númer, en vegna galla, sem fram komu á tilraunalandinu (kal), var hún þá aðeins einslegin, og þar af leiðandi kom síðari skammturinn af köfnunarefnis- áburðinum ekki til með að hafa áhrif á uppskeruna. Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 20 1954. Litli-Hóll. Hey hkg/ha Hlut- Áburður kg/ha: 1954 föll a. 0 P, O K, 0 N........................ 44.42 62 b. 30 P, 40 K, 30+15 = 45 N............. 71.51 100 c. 60 P, 80 K, 60+30 = 90 N............. 94.34 132 d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N...... 115.08 161 e. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N .... 110.88 155 Tilraunin var gerð hjá Páli Rist á Litla-Hóli, Hrafnagilshreppi í Eyja- firði. Tilraunin er gerð á þriggja ára nýrækt á mýri, sem hefur verið þurrkuð að mestu með opnum skurðum. Vesturhlið tilraunarinnar liggur um 10 m frá skurði, sem er um 2 m að dýpt. Ráðanli gróður í landinu er hásveifgras og vallarsveifgras og auk þess nokkuð bæði af hvítsmára og rauðsmára. Frjósemi virðist vera mikil í þessu landi. Smári var mikill í báðum sláttum, og þó einkum í síðari slætti og ráðandi gróður í a-, b- og c-liðum. Hins vegar bar lítið á honum í d- og e-lið. Tilhögun á þessari tilraun var hin sama og áður er lýst í sams konar tilraunum, svo sem tilraun nr. 13 1953.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.