Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 21

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 21
19 Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 24 1954. Grímsstaðir. Hey hkg/ha Hlut- Áburður kg/ha: 1954 föll a. 0 P, 0 K, 0 N 64.44 83 b. 30 P, 40 K, 30+15 - 45 N 77.65 100 c. 60 P, 80 K, 60+30 - 90 N 96.39 124 d. 90 P, 120 K, 90+45 - 135 N 100.67 130 e. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N .... 106.11 137 Tilraunin er gerð á Grímsstöðum á Hólsfjöllum á um 5 ára gamalli sáðsléttu. Landið er sendið og hart, svo að jafnvel er erfitt að reka niður merkihæla. Gróður er samt þéttur, en nokkuð misjafn. Tilraunaland þetta verður þó að telja mjög líkt þeim túnum, sem algengust eru á Hólsfjöll- um. Háliðagras og vallarsveifgras voru ráðandi gróður. Ennfremur var í landinu bæði túnvingull, snarrót og hásveifgras. Tilhögun var hin sama og í hliðstæðum tilraunum, að öðru leyti en því, að samreitir voru aðeins 3. Grímsstaðir liggja um það bil 400 m yfir sjó, og eru mjög fá býli hér á landi, sem hærra liggja. Tilgangurinn með þessari tilraun er að fá upp- lýsingar um það, hvað stórir áburðarskammtar geti gefið þar mikla upp- skeru. Mjög mikil teðsla var í tilraunalandinu, enda gefur áburðarlausi liðurinn um 64 hesta af hektara. Áburðarskammtar í d- og e-lið gefa fremur lítinn vaxtarauka, enda þótt uppskeran sé orðin góð eftir atvikum. Á tilraunina var borið 5. júní, og voru þá tún á Hólsfjöllum að verða algræn og litu ekki ólíkt út og tún gerðu í Eyjafirði um 15. maí. Sama dag og borið var á tilraunina á Grímsstöðum, var byrjað að slá tún allvíða í Eyjafirði. Fyrri sláttur var sleginn 17. júlí, og seinni skammtur af N bor- inn á sama dag, en seinni sláttur var sleginn 9. september. 3. Tilraun með grasfræblöndur, nr. 12, 1952. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- 1953 1954 2 ára föll Blanda nr. 1 100.75 86.13 92.44 100 Blanda nr. 2 124.04 89.52 106.78 116 Blanda nr. 3 108.92 101.97 105.44 114 Blanda nr. 4 109.27 103.84 106.55 115 Blanda nr. 5 105.32 91.45 98.38 107 Blanda nr. 6 120.14 99.21 109.68 119 Blanda nr. 7 110.60 97.17 103.88 113 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.