Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 22

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Blaðsíða 22
20 Tilhögun þessarar tilraunar er lýst í skýrslum tilraunastöðvanna 1951 og 1952 á blaðsíðu 13—15, og er þar að finna upplýsingar m. a. um sam- setningu á fræblöndunum. Árið 1953 og 1954 var áburðarskammturinn 120 kg N, 90 kg P og 90 kg K. í blöndu nr. 1, 2, 3, 4 og 6 er vallarfoxgrasið um 70—90% af heildaruppskeru. Næst kemur hávingull, vallarsveifgras og línsveifgras. Háliðagrasið var að mestu leyti ónýtt í þessum fræblönd- um, og hefur því aldrei náð sér á strik. Þó má segja, að það hefur aukizt allmikið í sumum reitum. Blanda 5 og 7 eru nokkurn veginn í þeim hlut- föllum, sem í upphafi voru á milli hinna einstöku grastegunda, en í þeim var hvorki háliðagras, vallarfoxgras né hávingull. Axhnoðapunturinn er þó alls staðar dauður 1953. Hins vegar er rýgresið víðast lifandi 1953, en er að mestu horfið 1954 úr mörgum reitum. 4. Tilraunir með grastegundir. Tilraun nr. 13 1952. Hey hkg/ha Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Heiti grasteg.: 1953 1954 2 ára föll Hávingull, Ötofte I 96.2 62.7 79.53 111 Túnvingull, Roskilde 79.0 63.8 71.42 100 Vallarsveifgras, kanadiskt .. 99.8 69.9 84.92 119 Hásveifgras, Ötofte I 106.7 72.5 89.68 126 Línsveifgras, danskt 105.5 74.8 90.19 126 Rýgresi (sildigt), Ötofte II . 56.1 54.0 55.08 77 Axhnoðapuntur, Roskilde I. 47.4 68.7 58.09 81 Vallarfoxgras, Sv. Botnia .. 76.5 79.1 77.83 109 Háliðagras, finnskt 84.1 70.7 77.46 109 Tilhögun þessarar tilraunar er lýst í skýrslum tilraunastöðvanna frá 1951—52, á bls. 13—14. Áburður var hinn sami á þessa tilraun og tilraun- ina með fræblöndurnar í tilraun nr. 12,1952. Þá er þess að geta, að hvít- smári og rauðsmári, sem sáð var með þessum tegundum, var allur að heita mátti dauður 1953, og reyndar mátti segja slíkt hið sama um axhnoða- puntinn og rýgresið. Þó lifðu báðar þessar tegundir mjög sæmilega bæði árin í tveimur reitum. Segja má, að um leið og þessar grastegundir eða aðrar ganga til þurrðar, kemur í staðinn ýmiss konar innlendur gróður, svo sem língrös, snarrót, túnvingull og sveifgrös. Er því ekki hægt að taka með í meðaltal aðra reiti en þá, sem eru nokkurn veginn með samfelldum gróðri af þeirri grastegund, sem upprunalega var sáð. Háliðagrasið var fremur veigalítið 1953 í samanburði við aðrar tegundir, en það náði sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.