Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 25

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 25
23 Sáð Komið upp Skriðið Skorið dags. dags. dags. dags. Flöjabygg 27/4 15/5 12/7 10/9 Dönnesbygg 27/4 20/5 15/7 10/9 Eddabygg 27/4 15/5 18/7 10/9 Sigurkorn 27/4 20/5 18/7 10/9 Tampakorn 27/4 20/5 18/7 10/9 Svalöv Orion 27/4 20/5 30/7 11/9 Viðarhafrar 27/4 20/5 28/7 11/9 Tilraun þessi var gerð í sams konar landi og 1953, nema hvað 1953 voru kartöflur í landinu. Upplýsingar liggja ekki fyrir um grómagn og 1000 korna þyngd frá 1954. Hins vegar má telja, að byggið hafi náð við- unandi þroska, en hafrarnir voru mjög linþroskaðir. Þegar sáð var í korntilraunirnar 27. apríl, var jörð orðin alveg þíð og mikið farin að þorna. Er þessi sáningartími með því allra fyrsta, sem hér getur orðið. C. Garðyrkjutilraunir. Tilraun með vaxandi magn af fosfóráburði á kartöflur, nr. 22 1953. Sterkja Smælki Alls Söluh.kart. Hlutf. Sprungið % % hkg/ha hkg/ha söluh. í% a. 1800 kg garðáb., 100 þríf. . . 15.0 12.0 218.9 192.2 100 < 5 b. 1800 kg garðáb., 200 þrif. . . 12.5 12.0 174.5 154.5 81 < 5 c. 1800 kg garðáb., 300 þríf. . . 12.5 13.0 205.6 178.9 93 < 5 d. 1800 kg garðáb., 400 þríf. . . 11.3 12.0 208.9 185.6 97 < 5 Tilraun þessi er gerð í holtajarðvegi, og hefur landið aldrei fengið húsdýraáburð, en það er búið að rækta í því kartöflur í nokkur ár, en 1952 voru í því gulrófur. Áburðurinn, sem notaður var, var með 10% N, 10% P og 15% K. í tilraunina var notað afbrigðið Gullauga. Reitastærð var 5 X 6 m = 30 m2. Á milli raða voru 60 cm og 4 kartöflur á meter, og þeim stungið í hrygg. Samreitir voru 3. Sett var í tilraunina 7. júní. Tekið var upp 19. og 20. september. Tilgangurinn með þessari tilraun var að vita, hvort aukaskammtar af fosfór kynnu að hafa áhrif á það, hversu miklar sprungur kæmu fram í Gullauga. Uppskera varð ekki mikil í þessari tilraun og heita mátti, að engar sprungur kæmu fram í tilrauninni, og ekki var hægt að merkja nokkurn mismun á milli einstakra liða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.