Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 27

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Page 27
25 Árangur af þessari tilraun er bæði árin fremur óábyggilegur, enda þótt segja megi að lítill vaxtarauki fáist fyrir stærri skammt en 1800 kg á ha, en ég tel samt sem áður hæpið að nota þessar niðurstöður sem áróður gegn mikilli notkun á áburði í garðlönd. Tilraun með vaxtarrými á Gullauga, nr. 27,1954. Sterkja Smælki Alls Söluh. Hlutföll % % hkg/ha hkg/ha söluh. a. 2 kartöflur á metra 9.5 8.5 212.5 195.8 100 b. 3 kartöflur á metra 11.5 8.5 256.2 234.3 119 c. 4 kartöflur á metra 10.0 14.0 312.5 268.7 137 d. 5 kartöflu á metra 10.5 14.0 322.9 278.1 142 e. 3 X 2 kartöflur á metra .. 11.0 16.0 362.5 303.1 155 Tilraunin var gerð á stykki V, á Miðtúni. Árið 1953 var korn til þrosk- unar í landinu. Borið var í landið um 60 tonn á ha af mykju og auk þess sem svaraði 1000 kg á ha af garðáburði með 10 N, 12 P og 15 K. Reita- stærð var 1.2 X 10 m. Á milli raða 60 cm. Samreitir eru 4. Kartöflurnar voru settar í hryggi. Útsæðið var af sömu stærð í alla liði (30—70 g). í e-lið voru látnar tvær og tvær kartöflur saman, með um 33.3 cm millibili, eða 6 kartöflur á metra. Sett var niður 1. júní og tekið upp 23. september. Stærðarflokkun var gerð á uppskerunni, þannig að útsæði kallast það, sem er 30—70 g, en stórt, það sem er yfir 70 g. Land þetta er mjög frjótt og hallar á móti suðaustri. Uppskeran var mjög lítið sprungin, og ekki virtist vera verulegur munur á milli liða. Þó má telja, að nokkru meira hafi verið sprungið í a- og b-lið, en ekkert af þessari uppskeru var illa sprungið, eins og oft tíðkast um Gullauga. Sprunguprósentan var þó um 6—8. Stórar kartöflur voru í hkg/ha í a-lið 56.3, b-lið 55.2, c-lið 58.3, d-lið 53.1 og í e-lið 56.2. í þessari tilraun virðist vöxturinn því meiri, sem þéttara hefur verið sett niður, og ennfremur verður því meiri prósenthluti af uppskerunni af útsæðisstærð, sem þéttara er sett niður. Tilraun með skiptingu á utsæðiskartöflum, nr. 28 1954. Smælki Alls Stórar Söluh. Hlutf. % hkg/ha hkg/ha hkg/ha söluh. a. Kartöflur með 1 auga ... 18.5 191.6 18.7 155.2 68 b. Kartöflur með 2 augum .. 17.5 212.5 21.8 173.9 77 c. Kartöflur með 3 augum .. 12.5 243.7 32.2 212.5 94 d. Kartöflur óskornar 12.0 258.3 45.8 227.1 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.