Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 34

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1955, Síða 34
32 væri í uppsiglingu. Svo varð þó ekki, því bæði var úrkoma í maí lítil (25.1 mm), og þó júní lofaði góðu fyrstu dagana, brá til mikilla kulda upp úr 20. júní, og úrkoma varð lítil. Eftir aðfaranótt 22. júní sáust frost- skemmdir á kartöflugrösum á flatlendi. Júlí og ágúst voru fremur kaldir og þurrir, og 28. ágúst fraus til skaða í görðum. September var með af- brigðum þurr og kaldur (úrkoma 10.7 mm, hiti 4.4°). Útkoma sumarsins varð því sú, að fyrri spretta á túnum var í meðallagi, háarspretta mjög lé- leg, nema þar sem mikið var borið á, og uppskera úr görðum frá því að vera tæplega í meðallagi í skjólum og þar sem raki var hæfilegur, niður í enga uppskeru af þurrum mýrum og flatlendi. Nýting heyja varð ágæt og heyfengur um meðallag. Miklar fyrningar voru yfirleitt frá fyrra ári. Október—desember. Tíðin var umhleypingasöm en í meðallagi hlý þessa mánuði. Var fé víða tekið á hús seinni hluta októbermánaðar og mikið búið að gefa um áramótin. Viðvíkjandi veðráttu vísast að öðru leyti til meðfylgjandi töflu um úrkomu og hita á Reykhólum árin 1949—1954. Yfirlit um hita og úrkomu á Reykhólum 1953—1954. 1953 Hiti C 1954 1949-54 Úrkoma í mm 1953 1954 1949-54 Janúar CD Ö 1.5 -7-1.1 91.1 73.9 57.9 Febrúar 0.8 -h0.6 4-0.7 76.5 52.1 55.2 Marz 0.4 0.0 -r-0.8 145.6 17.0 45.5 Apríl 1.7 3.5 0.5 56.5 79.4 36.2 Maí 5.5 6.6 4.9 34.1 25.1 26.7 Júní 10.4 8.8 8.7 49.5 34.1 33.9 Júlí 10.3 9.2 10.2 42.2 46.1 46.0 Ágúst 10.6 9.5 9.7 37.2 23.3 41.5 September 8.9 4.4 7.0 106.7 10.7 53.4 Október 3.5 2.9 4.0 81.9 70.1 63.1 Nóvember 1.6 2.2 1.6 89.1 81.4 47.5 Desember 1.7 -7-1.1 4-0.6 105.9 27.8 49.1 Meðaltal allt árið 4.6 3.9 3.6 916.3 541.0 555.9 Meðaltal maí—sept. 9.1 7.7 8.1 269.7 139.3 201.5 Hitam. 1/5-1/10 1397 1180 1245 2. Tilraunastarfsemin Tilraunastarfsemin hefur verið aukin mikið undanfarin tvö ár. Nokkrum nýjum tilraunum hefur verið bætt við í Tilraunastöðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.